Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 62

Læknablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 62
274 LÆKNABL AÐIÐ XIII. Önnur mál Arinbjörn Kolbeinsson svaraði fyrirspurnum Gísla Auðunssonar um það, hvað liði útkomu læknatalsins. XIV. Aðalfundur L.í. Ákveðið var, að aðalfundur L.í. yrði haldinn að Bifröst laugardag- inn 22. og sunnudagmn 23. júní. Páll Gíslason spurðist fyrir um fundar- sköp fyrir aðalfundi. Arinbjörn Kolbeinsson kvað það til athugunar hjá stjórn L.í. XV. Nesstofa Arinbjörn Kolbeinsson vakti máls á því, að L.í. fengi umráðarétt yfir rekstri Nesstofu og hagnýtingu hússins. Var Ásmundi Brekkan falið að tala við þjóðminjavörð um það efni. Þá var rætt um nafn á Nesstofu h.f. í Domus Medica og Sigfúsi Gunnlaugssyni falið að ganga úr skugga um, hvort það bryti í bága við landslög að nota „Nesstofa“ sem nafn á hlutafélagi vegna helgi nafns- ins. XVI. Um ársskýrslu L.í. Formaður stiklaði á stærstu atriðum skýrslunnar og skýrði fyrir mönnum framkomna tillögu um stofnun „Centromed“, innkaupastofn- un lækna. Að síðustu spurði formaður um álit manna á því að halda fund sem þennan árlega, og var það samdóma álit allra, að þessir fujndir væru allt að því eins nauðsynlegir og aðalfundir. Fleira var ekki gert og fundi síðan slitið. 22. Samstarfsnefnd Eins og skýrt var frá í síðustu ársskýrslu, var að um læknisfræði- frumkvæði L.í. og L.R. stofnuð nefnd til athugun- bókasafn ar á samvinnu þeirra aðila, er teljast megi not- endur eða rekendur læknisfræðilegs bókasafns. Eftirfarandi fulltrúar hafa verið tilnefndir: Árni Björnsson (L.R.), Ás- mundur Brekkan (L.Í.), Björn Sigfússon (H.í. og Landsbókasafn), Einar Sigurðsson (Raunvísindastofnun Háskólans), Georg Lúðvíksson (heilbrigðis- og menntamálaráðuneyti, ríkisspítalar), Guðmundur Björnsson (Domus Medica), Guðmundur Pétursson (Keldur), Gunn- laugur Snædal (Landspítalinn), Jón Steffensen (læknadeild Háskóla íslands), Jónas Hallgrímsson (Rannsóknarstofa Háskóla íslands), Kristín H. Pétursdóttir (Borgarspítalinn), Magnús Jóhannsson (lækna- nemar), Ólafur Jensson (Læknablaðið) og Tómas Á. Jónasson (Landa- kot). Nefndin hefur skipt með sér verkum og haldið marga fundi og gert gagngera athugun á forsendum læknisfræðibókasafns, m. a. í samvinnu við Mr. Scott Adams, aðstoðarforstjóra National Library of Medicine í Washington. Heildarskýrsla nefndarinnar hefur verið fjölrituð og mun væntan- Jega birtast í Læknablaðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.