Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 80

Læknablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 80
286 LÆKNABLAÐIÐ LÆKNABLAÐIÐ 54. árg. Desember 1968 FELAGSPRENTSMIÐJAN H F. Að halda góðum sið Lengi hefur verið reynt að halda þeim góða sið að birta i hlaðinu minningargrein um hvern látinn lœkni. Ýmsar ástæður liafa legið til þess, að misjafnlega hefur gengið að fá menn til að skrifa eftirmæli, og stundum hefur dregizt lengur en skyldi, að því yrði komið í verk. Ritstjórn blaðsins hefur öðru hverju rætt þessi minninga- greinamál. Hún hefur verið ein- liuga um, að sjálfsagt sé að hirta minningargreinar eins og jafn- an áður. En henni er orðið Ijóst, að þetta verður þó ekki gert sómasamlega, ef eingöngu er stuðzl við þann liátt, sem hingað til hefur tíðkazt. Ritstjórnin mun því hætta að leita lil lækna, sem „talið er málið skylt“. Þess i stað mun hún sjálf firra Ieiðindum vegna vanrækslusynda. Þetta verður gert á þann hátt að hirta minn- ingarorð, sem verða að mestu reist á upplýsingum úr hinu nýja læknatali, sem von er til, að kqmi út á næstu mánuðum. Vilmundur Jónsson, fyrrverandi landlæknir, hefur góðfúslega veitt leyfi til að nota þessar upp- lýsingar. Með því að hafa þenn- an hátt á ætti að vera öruggt, að öllum sé sómi sýndur og eng- inn liggi óhætlur hjá garði. Tekið skal fram, að blaðið stendur að sjálfsögðu opið þeim, sem finna livöt lijá sér til að stinga niður penna um látinn vin og starfshróður. Er einlæg von ritstjórnar, að það verði sem oftast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.