Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1968, Qupperneq 51

Læknablaðið - 01.12.1968, Qupperneq 51
LÆKNABLAÐIÐ 267 12. Lífeyrissjóður Lífeyrissjóður lækna hefur eflzt, og stöðugt bætast lækna fleiri í hóp sjóðsfélaga. Eignir sjóðsins eru nú rúmar 4 milljónir kr. Varð- andi skattamál, þá er fengin viðurkenning frá skattayfirvöldum, að framlög í sjóðinn, eins og gert er ráð fyrir í reglugerð hans, það er um 60.000 kr. á ári, verði frádráttarbær til skatts. 13. Hóptrygging Læknafélag Reykjavíkur hefur skýrt stjórn L.í. frá Iækna því, að það hafi leitað tilboða í innlendar hóptrygg- ingar og hafi Guðjón Hansen tryggingafræðingur úrskurðað tilboðin og talið tilboð Hagtryggingar h.f. heppilegast. Geng- ið hefur verið frá hóptryggingu sjúkrahússlækna og sérfræðinga í Reykjavík. Stefnt verður að því, að læknar alls staðar á landinu geti orðið aðilar að þessari tryggingu, ef nægileg þátttaka fæst. Útdráttur úr skilmálum fylgir hér með: HÓPTRYGGING LÆKNA — UPPLÝSINGAR OG SKILMÁLAR Hagtrygging h.f. hefur gert eftirfarandi tilboð í hóptryggingu lækna, sem L.R. hefur ákveðið að ganga að til að byrja með. Bœtur: Líftrygging kr. 1.000.000.00, sem greiðist við dauðsfall. Slysatrygg- ing kr. 850.000.00, sem greiðist við 100% örorku, og hlutfallslega við minni örorku. Sjúkratrygging kr. 20.000.00 á mánuði í þrjú ár að frádregnum biðtíma, sem er einn mánuður. Iðgjald fyrir ofangreinda tryggingu er nálægt kr. 9.000.00 á ári og greiðist ársfjórðungslega. Iðgjald fyrir hóp þann, er þegar hefur verið tryggður (þ. e. sjúkra- húslækna), er kr. 8.690.00, en getur breytzt til hækkunar eða lækkunar eftir aldursdreifingu eða heilsufarsyfirlýsingum meðlima nýrra hópa, sem myndaðir kunna að verða. Stefnt er að því, að L.R. eða jafnvel L.í. verði tryggingartaki, og má þá e. t. v. vænta hagstæðari iðgjalda. Skilmálar: Eftirfarandi er mjög stuttur útdráttur úr skilmálum um hóptrygg- inguna, en skilmálarnir í heild, sem eru um 17 vélritaðar síður, liggja frammi á skrifstofu læknafélaganna til athugunar fyrir félagsmenn. Líftrygging: Greiðsla fer fram, ef tryggingartaki deyr á tryggingartímabilinu. Hver tryggður einstaklingur telst tryggingartaki að tryggingunni á lífi sínu. Bótaþegi er maki hins tryggða, ef um er að ræða, ann- ars erfingjar hans. Sé óskað eftir því, að upphæðinni verði ráð- stafað á annan hátt, þarf að leggja inn sérstaka skriflega beiðni í þá átt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.