Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 81

Læknablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 81
LÆKNABLAÐIÐ 287 Helgi Þ. Valdimarsson: NÝLIÐUN HEIMILISLÆKNINGA Skoðanakönnun L.í. meðal læknanema og ungra lækna Inngangur Árið 1964 var gerð könnun á starfsvali ungra lækna. Kom á daginn, að einungis einn ætlaði að verða heimilislæknir (Læknablaðið, 3. tbl. 1964, Á. Brekkan og Ö. Bjarnason). Sumarið 1967 vann nefnd á vegum heilbrigðisstjórnar að tillögum um reglugerð fyrir læknamiðstöðvar. Fór hún þess á leit, að stjórn L.í. léti kanna, hvort líklegt væri, að læknamiðstöðvar myndu hvetja lækna til að starfa í dreifbýli, ef þeim yrði komið á fót. Skoðanakönnun sú, sem hér verður greint frá, var hafin í septem- ber 1967. Voru spuirningarnar sendar til læknanema í III. hluta og allra lækna yngri en 40 ára, sem höfðu ekki sérfræðingsréttindi. Tilgangur Höfuðmarkmið þessarar könnunar var tvíþætt. Annars vegar átti að athuga, hvort sérfræðingsviðurkenning heimilislækningum gæti haft áhrif á þá uggvænlegu þróun, sem könn- unin frá 1964 hafði leitt í Ijós. Hins vegar átti að kanna, hver áhrif stofnun heimilislæknarhiðstöðva gæti haft á starfsval verðandi lækna. Úrslit Spurningar voru sendar 186 læknum, og bárust svör frá 91 eða tæplega 49%. Læknanemar sýndu meiri áhuga, og komu svör frá 28 af 45 eða rúmlega 62%. Auk þess bárust 10 nafnlaus svör. Ef litið er á heildina, svöruðu þannig tæplega 56% þeirra, sem voru spurðir. Verða það að teljast sæmilegar heimtur, miðað við fyrri reynslu í þessum efnum. 1. spurning: Álítur þú, að almennar lækningar framtíðarhlutverki að gegna? Já Læknar með>2ja ára sérnám að baki 42 Læknar með < 2ja ára sérnám að baki 49 Læknanemar 27 Nafnlaus svör 10 einhverri mynd hafi Nei Veit ekki 0 0 0 0 0 1 0 0 Samtals: 128 0 1 2. spurning: Telur þú, að hin almenna læknisþjónusta eigi að verða sérfræðilegt viðfangsefni, er gefi tilefni til framhalds- náms líkt og þær sérgreinar, sem nú eru viðurkenndar?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.