Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 39
LÆKNABLAÐIÐ 257 er, voru samningar L.R. fyrir fastlaunalækna birtir í BHM-bréfinu í janúar 1967. Á síðasta aðalfundi L.í. kom fram sú skoðun frá einu svæðafélagi, að samningsréttur fyrir lækna ætti að vera í höndum þeirra eigin samtaka fremur en BHM. Eins og sakir standa, hefur BHM ekki öðlazt neinn samningsrétt, en það mál er í undirbúningi, og er tímabært, að læknar athugi, hvaða afstöðu þeir muni taka til þessa máls, ef BHM fær samningsrétt. 5. Nefndir og a) Samninganefnd störf þeirra í samninganefnd voru Ólafur Björnsson, Hellu, formaður, Friðrik Sveinsson, Álafossi, Bragi Níels- son, Guðmundur H. Þórðarson og Valgarð Björnsson. Við fráfall Ólafs Björnssonar varð skarð í þessari nefnd, og var Örn Bjarnason kosinn í hans stað, en formaður nefndar varð Friðrik Sveinsson. Öllum samningum við Tryggingastofnun ríkisins var sagt upp frá 1. maí, og lauk samningum í þessum mánuði. Samninganefndin hélt með sér tvo fundi, hinn fyrri að lokinni formannaráðstefnunni 20. april sl., en hinn síðari 18. maí sl. Nefndar- menn voru allir mættir, að Erni Bjarnasyni undanteknum, en hann gat ekki sótt fundi vegna anna. Lokafundur með fulltrúum Trygginga- stofnunarinnar var haldinn að kveldi 18. maí og þá endanlega gengið frá samningnum til undirskriftar og prentunar. Breytingar verða sáralitlar frá síðasta ári. Reynt var að fá 100% álag á alla helgidagavinnu, svo og frá kl. 19—8, en fékkst ekki. Þá var rætt nokkuð um hækkun til samræmis við hlunnindi núm- erasamnings um greiðslu í veikindaforföllum, en engu fékkst um þok- að í þeim efnum, enda ekki nægilega undirbúið af samninganefndar hálfu. í lið B XI. 2. B.C. komi kr. 5.15 í stað 4.50. Þá var eftirfarandi grein sett inn í samningana: ,,Læknir skal senda sjúkrasamlagi reikninga fyrir unnin störf eigi sjaldnar en ársfjórðungslega, innan mánaðar frá lokun ársfjórðungs. Samlag greiðir lækni reikninga innan mánaðar frá því, að þeir bárust því.“ b) Samstarfsnefnd Nefnd þessa skipa Sigmundur Magnússon formaður, Stefán Boga- son, Ólafur Jensson, Halldór Arinbjarnar, Víkingur H. Arnórsson og Páll Gíslason. Nefndin hefur haft til meðferðar ýmis atriði varðandi starfsað- stöðu og kjör lækna úti á landi, þar sem svæðafélög hafa ekki afgreitt mál þeirra. Má þar nefna samninga Ólafs Halldórssonar í Bolungarvík, fyrir störf við sjúkraskýlið, og væntanlega samninga um starfsaðstöðu Daníels Daníelssonar á Húsavík og annarra lækna þar. Samstarfsnefnd- in hefur skilað áliti um þessi mál með bréfum, sbr. eftirfarandi bréf:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.