Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1969, Síða 33

Læknablaðið - 01.04.1969, Síða 33
LÆKNABLAÐIÐ 47 af þeim, sem létust, voru dánir innan þriggja mánaða frá því, að einlcenni komu í ljós, og skipti stærðin þá ekki máli. Sommerville et.al.11 fundu 172 ósæðarhnúta í 20.200 krufning- um, og skiptust þeir þannig: Ösæðarhnútur, minni en 4.5 crn í þvermál, 117 sjúklingar, einn sprakk, 0.9%. Ósæðarhnútur, meiri en 4.5 cm í þvermál, 55 sjúklingar, 30 sprungu, 54.5%. Þar af án verkja 25 sjúklingar, sex sprungu, 19%. Þar af með verkjum 30 sjúklingar, 24 sprungu, 80%. Þar virtist stærð ósæðarhnútsins og einkenni frá honum skipta öllu máli. Frá Mayo Clinic kom svo ný skýrsla 1962, þegar aðgerðir höfðu tíðkazt um nokkurt slceið, og sýndi liún betri horfur en áður var haldið (Schatz et.al.12). Hér áttu í hlut sjúklingar, sem annað- hvort höfðu neitað aðgerð eða verið taldir óhæfir til að þola aðgerð. Voru 87.6% á lífi eftir eilt ár, 52.5% eftir þrjú ár, en 36.4% eftir fimm ár, frá þvi er sjúkdómsgreining fór fram. Af sjúklingunum voru 93.6% einkennalausir, en hjá Estes voru þeir aðeins 30.4%. Valdir til aðgerða voru sjúklingar, sem höfðu ekki kransæðakölkun á háu stigi, sem höfðu einkenni frá ósæðarhnút- inum og þeir, sem höfðu stór a. a. a. (meir en fimm cm í þver- mál). Hér er þó um valinn sjúklingahóp að ræða, því að ekki er getið um, hve margir sjúklingar fóru í aðgerð. Aðrir hafa þó viljað halda fram, að horfur væru ekki svona slæmar. Wolffe et.al.13 skýrði frá 35 sjúklingum með a. a. a. 50% þeirra dóu innan fimm ára, en enginn úr sprungnum ósæðarhnúli. Af sjúklingunum voru níu með stóra, einkennalausa ósæðarhnúta, og hafði verið fylgzt með þeim á eftir í þrjú til tuttugu ár og ekkert sprungið. Skýrslan var þó ófullkomin, hæði hvað meðal- lengd eftirrannsókna táknaði og um fleira. Dánartíðni við aðgerð skipti hér hvað mestu máli. Crawford et.al.14 töldu Iiana vera 7%, þar sem meginæð (aorta) hafði ekki sprungið, en 34% meðal sjúklinga, sem voru með ósæðarhnút, sem hafði lekið eða rifnað. Lifi sjúklingar aðgerðina af, eru lífs- horfur þeirra ekki verri en annarra með æðakölkun, þvi að 58% þeirra voru á lífi eftir fimm ár og 30% eftir tiu ár. Af því, sem að framan er sagt, virðist meiga draga eftirfarandi ályktanir: 1) A. a. a. er hættulegur sjúkdómur, sem þarf annaðhvort að gera skurðaðgerð við eða fylgjast náið með.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.