Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1969, Síða 52

Læknablaðið - 01.04.1969, Síða 52
60 LÆKNABLAÐIÐ ítroðslu (tamponade), og náðust 90 ml af blóðugum gollurs- Iiússvökva. Veirur ræktuðust ekki frá þessum vökva, og þynningarmælingar voru ekki gerðar. Sjúklingur lá lengi mikið veikur á Landspítalanum með pleuropneumonia; hefur fengið einkenni um hjartabilun tvisvar til þrisvar eftir þessi veikindi. 2. B. A. $ , 33 ára. Myocarditis. Kvartaði um svima og hjartsláttaróþægindi. E. Iv. G. sýndi fyrst Wenckebach’s fyrirbrigði, en síðar reglulegan takt, PQ bil 0.28 sek. og dreifðar S-T breytingar. I desember 1967 er PQ enu þá lengt og S-T stykki eru söðullaga. Hækkandi mót- efni gegn Coxsackie B5 mældust í þessum veikindum. 3. G. S. S , 21 árs. Pericarditis acuta. Yeiktist með liita, liðverkjum og kverkabólgu; fékk sam- tímis takverk undir bringubein. Núningsldjóð frá gollursliúsi heyrðust einu sinni. Hjartsláttartruflun, sem stóð stutt og náðist ekki á E. K. G. AST 50 ein. Sjúklingur náði sér fljótt. Engin varanleg eftirköst. 4. E. J. s , 41 árs. Pleuropericarditis. Fékk köldu, háan hita og takverk hægra megin i brjóst. Öndun var veikluð yfir neðanverðu hægra lunga, og núnings- hljóð heyrðust frá gollurshúsi. Batnaði á nokkrum dögum, og er ekki vitað um eftirköst. E. K. G. innan eðlilegra marka. 5. S. B. S, 11 ára. Encephalitis. Höfuðverkjaköst með ógleði, uppköstum, þokusýn og roða í andliti og augum. Vöðvaviðbrögð mjög mikið aukin í köst- unum. Hafði hyperæsthesiur. Sendur á barnadeild Land- spítalans. Auldnn frumufjöldi í mænuvökva, en eggjahvítu- efni 46 mg %. E. E. G. óeðlilegt. Veikur í u. þ. b. tvo mánuði. Sækist nú illa nám, en sæmilega áður. 6. Á. G. 2,32 ára. Ccirditis. Veiktist í faraldrinum í janúar. I marzmánuði byrjaði skyndi- lega takverkur undir bringubeini, leiddi upp í háls og út í vinstra handlegg. Núningshljóð heyrðust aldrei, en E. K. G. sýndi merki um myocarditis. í nóvember 1967 eru enn þá lágir T-takkar í öllum brjóstleiðslum og bnykkt (notched) S í leiðslu III og AVF, en þessar breytingar þurfa elcki að tákna hjartasjúkdóm. Samanburðarrit ekki til frá fvrri tíma. 7. S. L. s , 29 ára. Pleuropneumonia. Veiktist í nóvember 1965 með háum hita, taki og eymslum yfir nýrnasvæðum. Vægur hósti. Rtg.-mynd sýndi dreifðar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.