Læknablaðið - 01.04.1969, Page 53
LÆKNABLAÐIÐ
61
þéttingar í báðum lungum. Kuldaagglutinationspróf var já-
kvætt í lítilli þvnningu. Veiruræktun í saur var þá neikvæð,
en í janúar 1966 mældust hækkandi mótefni gegn Coxsackie
b5.
Spjall
Finsen varð fvrstur til að veita hvotsótt athygli, og gerði hann
athugun á veikinni hér á landi 1856, en hirti hana ekki fyrr en
1874. Þá hafði sjúkdómnum verið lýst i Noregi tveim árum áður.
Sóttkveikjan var fyrst greind 1949 og hlaut nafnið Coxsackie virus
og er skvld mænusóttarveiru. Margar tegundir liafa fundizt, og
er þeim skipt í tvo liópa, A og B, eftir því, hvaða breytingum
þær valda í músarungum. Hópur A veldur lömunum og skemmd-
um í þverrákuðum vöðvum, en hópur B veldur hreytingum í
fituvef á baki og skemmdum í hrisi, heila, lifur og hjarta músar-
unganna.7 Að minnsta kosti 24 tegundir liafa fundizt af A stofni,
en sex af B stofni.
Coxsackieveirur valda faröldrum í mönnum, og hefur mörgum
verið lýst. Eru til prentaðar heimildir um einn slikan hér á landi.1
Hegðun Coxsackiefaraldra er nokkuð hreytileg. í sumum er
fleiðrutak algengt, en í öðrum er það næsta l’átíð kvörtun. Stund-
um her mest á bólgu i miðtaugakerfi,2 og sumir faraldrar leggjast
þyngst á hjartað, og hefur alvarlegum fylgikvillum verið lýst
viða,8 m. a. pericarditis constrictiva, sem áður fyrr var oftast
talin vera af berklauppruna.0 Loks l)enda sumar athuganir til, að
Coxsackieveira hafi truflandi áhrif á fósturmyndun.3- G
Síðari hluta árs 1964 fór Coxsackie B5 veira um landið og gerði
talsverðan usla. Bæktaðist veiran úr sýnum frá 53 sjúklingum,
er send voru til Keldna á tímahilinu ágúst—október 1964. Eru 3927
hvotsóttartilfelli skráð i heilhrigðisskýrslum þetta ár.5 Nokkrir
urðu hart úti vegna hjartahólgu af völdum veirunnar, og er vilað
um dauðsföll. Hins vegar virðist ekki hafa verið mikið um ein-
kenni frá miðtaugakerfi. Greinargerð um þennan faraldur hefur
ekki verið hirt, en sérstakar alliuganir liafa farið fram á sjúkl-
ingum, sem fengu meiri háttar hjartasjúkdóma.4
Samkvæmt heilbrigðisskýrslum náði þessi faraldur ekki að
breiðast út i Hvammstangahéráði, og eru aðeins sex tilfelli skráð
þar árið 1964 (1. mynd). Þar af fjögur á þeim tima, sem faraldur-
inn fór um landið.
Varla getur talizt sannað, að Coxsackie B5 hafi valdið öllum
þcim sjúkdómstilfellum, sem hér er talað um, þar sem veiran