Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1969, Síða 53

Læknablaðið - 01.04.1969, Síða 53
LÆKNABLAÐIÐ 61 þéttingar í báðum lungum. Kuldaagglutinationspróf var já- kvætt í lítilli þvnningu. Veiruræktun í saur var þá neikvæð, en í janúar 1966 mældust hækkandi mótefni gegn Coxsackie b5. Spjall Finsen varð fvrstur til að veita hvotsótt athygli, og gerði hann athugun á veikinni hér á landi 1856, en hirti hana ekki fyrr en 1874. Þá hafði sjúkdómnum verið lýst i Noregi tveim árum áður. Sóttkveikjan var fyrst greind 1949 og hlaut nafnið Coxsackie virus og er skvld mænusóttarveiru. Margar tegundir liafa fundizt, og er þeim skipt í tvo liópa, A og B, eftir því, hvaða breytingum þær valda í músarungum. Hópur A veldur lömunum og skemmd- um í þverrákuðum vöðvum, en hópur B veldur hreytingum í fituvef á baki og skemmdum í hrisi, heila, lifur og hjarta músar- unganna.7 Að minnsta kosti 24 tegundir liafa fundizt af A stofni, en sex af B stofni. Coxsackieveirur valda faröldrum í mönnum, og hefur mörgum verið lýst. Eru til prentaðar heimildir um einn slikan hér á landi.1 Hegðun Coxsackiefaraldra er nokkuð hreytileg. í sumum er fleiðrutak algengt, en í öðrum er það næsta l’átíð kvörtun. Stund- um her mest á bólgu i miðtaugakerfi,2 og sumir faraldrar leggjast þyngst á hjartað, og hefur alvarlegum fylgikvillum verið lýst viða,8 m. a. pericarditis constrictiva, sem áður fyrr var oftast talin vera af berklauppruna.0 Loks l)enda sumar athuganir til, að Coxsackieveira hafi truflandi áhrif á fósturmyndun.3- G Síðari hluta árs 1964 fór Coxsackie B5 veira um landið og gerði talsverðan usla. Bæktaðist veiran úr sýnum frá 53 sjúklingum, er send voru til Keldna á tímahilinu ágúst—október 1964. Eru 3927 hvotsóttartilfelli skráð i heilhrigðisskýrslum þetta ár.5 Nokkrir urðu hart úti vegna hjartahólgu af völdum veirunnar, og er vilað um dauðsföll. Hins vegar virðist ekki hafa verið mikið um ein- kenni frá miðtaugakerfi. Greinargerð um þennan faraldur hefur ekki verið hirt, en sérstakar alliuganir liafa farið fram á sjúkl- ingum, sem fengu meiri háttar hjartasjúkdóma.4 Samkvæmt heilbrigðisskýrslum náði þessi faraldur ekki að breiðast út i Hvammstangahéráði, og eru aðeins sex tilfelli skráð þar árið 1964 (1. mynd). Þar af fjögur á þeim tima, sem faraldur- inn fór um landið. Varla getur talizt sannað, að Coxsackie B5 hafi valdið öllum þcim sjúkdómstilfellum, sem hér er talað um, þar sem veiran
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.