Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1969, Síða 29

Læknablaðið - 01.02.1969, Síða 29
LÆKNABLAÐIÐ 3 Til þess að vökvinn i völundarhúsinu geti komizt á hreyfingu, þarf hinn kringlótti gluggi völundarhússins, sem lokaður er með teygjanlegri himnu, að vera í lagi. Fyrir kemur, að þessi gluggi lokast af eyrnakölkunarbeini, sem vex yfir hann. Sem betur fer er þetta sjaldgæft, þvi að engin ráð hafa fundizt til að lækna slíkt, en það befur oft verið reynt án árangurs. Greining Greining eyrnakölkunar er oftast nær auðveld. Þegar vart verð- ur heyrnadevfu lijá fólki, sem hefur eðlilegar hljóðhimnur og sjaldan hefur haft eyrnabólgu, er eyrnakölkun venjulega á ferð- inni. 1 stöku tilfelli getur reynzt nauðsynlegt að lyfta hljóðhimn- unni og athuga heyrnarbeinin og gluggana til að fá örugga sjúk- dómsgreiningu, en yfirleitt er það óþarft. Ýmis önnur ráð eru nú tiltækileg. Meðal annars ráða læknar nú yfir nýtízkumælitækjum, sem nota má í þessu skyni, eins og t. d. impedance-mælitækjum o. fl. Hið helzta, sem getur gefið svipuð einkenni og eyrnakölkun og greina þyrfti frá henni, er liðhlaup milli steðja og ístaðs, brotið istað, Méniérssjúkdómur með heyrnardevfu, stirðnun í liðum heyrnarbeina, t. d. eftir Ijólgur, seigt slím á miðeyra og loks ýmiss konar vanskapnaður, t. d. vanskapað ístað og vöntun sporöskju- lagaða gluggans. Fólk með eyrnakölkun hefur oft meiri eða minni taugaheyrnar- deyfu að auki, einkum ef sjúkdómurinn hefur varað lengi, og torveldar það stundum lækningu með aðgerð. Meðferð Engin þeldvt lyf liafa áhrif á eyrnakölkun, enda ekki vitað, hvað sjúkdómnum veldur. Einfaldasta meðferðin er að láta sjúklinginn fá heyrnartæki, en lækning er það ekki. Þær aðgerðir, sem nú verður lýst, eru að vísu ekki lieldur lækning sjúkdómsins sjálfs, en þær losa sjúklinginn þó langoftast við notkun heyrnartækja, sem mörgum reynast hvimleið og þungbær til lengdar og skaða tón- gæði verulega. Langt er siðan fyrstu tilraunir voru gerðar til að lækna með aðgerð heyrnarmissi vegna eyrnaköllamar. Árið 1876 hóf Þjóð- verjinn Ivessel aðgerðir á ístaði í þessum tilgangi. Svipaðar að- gerðir tíðkuðust nokkuð fram undir síðustu aldamót, en lögðust þá niður aftur, sennilega vegna þess, að þá höfðu menn hvorki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.