Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.02.1969, Side 33

Læknablaðið - 01.02.1969, Side 33
LÆKNABLAÐIÐ 5 efri hluta þess, og tekst það í allt að helmingi tilfella. Síðar fundu menn upp á því að losa istaðið með því að þrýsta eða jafnvel slá á fótplötuna, ef fyrrnefnd aðferð dugði ekki. Á þann hátt náðist árangur í allt að 80 af hundraði tilfella. Heyrnin batnaði strax og varð stundum eðlileg á svipstundu, einkum þar sem ekki var um neina taugaheyrnardeyfu að ræða. Sjúklingar og læknar voru í sjöunda himni yfir þessu, og almenningur kallaði aðgerðirnar „kraftaverkalækningar". Rosen fann aðferðina af tilviljun, þegar hann var að framkvæma aðgerð í öðrum tilgangi. Hin nýja aðferð breiddist út sem eldur í sinu um víða veröld og varð nær einvöld á þessu sviði í ein fjögur til fimm ár. En brátt komu gallar í Ijós. Eftir tiltölulega stuttan tíma greru hin losnuðu istöð föst á ný, sum eftir nokkra mánuði, flest eftir eitt til tvö ár. Aðeins örfá héldu hreyfanleika sínum lengur. Árið 1956 fann Bandaríkjamaðurinn Fowler upp aðra aðferð. Við eyrnakölkun vex heinvefur oftast inn í framenda ístaðsins og festir það. Þegar ístaðið var losað með gömlu aðferðinni, var það kölkunarbeinið, sem brotnaði. Fowler datt í hug, að hetra væri, að brotalínan færi gegnum ósýkt, heilbrigt hein. Hann byrjaði því á að kljúfa fótplötu ístaðsins aftan við kölkunarhreiðrið, sem festi ístaðið. Síðan klippti hann í sundur fremri legg ístaðsins, losaði aftari hlutann, sem fékk við það eðlilegan hreyfanleika (sjá 3. mynd).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.