Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1969, Síða 34

Læknablaðið - 01.02.1969, Síða 34
6 LÆKNABLAÐIÐ 4. mynd ístaðsaðgerð Sheas með plastpípu og æðabút. Þó að þessi aðferö gæfist nijög vel, þótti enn ekki öruggt, að ístaðið greri ekki fast aftur. Enn fremur voru aðgerðirnar ónot- liæfar í þeim tilvikum, þar sem sjúkdómurinn var á hærra stigi, t. d. þegar ístaðið var umlukt og fastvaxið allt í kring af kölkunar- heini. Á næstu árum komu fram á sjónarsviðið nýjar aðferðir. Var nú byrjað að fjarlægja ístaðið með öllu og selja aðra hluti (gervi- istöð) í staðinn. Ein fyrsta og þekktasta aðferðin af þessu tagi er kennd við Bandarikjamanninn Sliea. Eftir að ístaðið hafði verið fjarlægt, lagði Shea þunnan snepil úr æð (tekinn úr útlimaæð sjúklingsins sjálfs) yfir gluggann. Síðan setti hann plastpípu, þar sem íslaðið áður var, þannig að öðrum endanum var smeygt upp á steðjatrjónuna, en hinn látirin hvíla á æðahútnum (4. mynd). Aðgerðin er yfirleitt gerð í staðdeyfingu, svo að unnt sé að prófa heyrn sjúklings, undireins og aðgerðinni er lokið. Venjulega er heyrnin þá þegar góð, þótt oft nái hún ekki hámarki fyrr en nokkru síðar. Þcssi aðferð er víða notuð enn, t. d. á Norðurlöndum. Sjálfur lief ég ekki notað hana. Ástæðan er m. a. sú, að ýmsir héldu því fram i Bandaríkjunum, ]jegar ég var að kynna mér þessar að- gerðir þar árið 1960, að æðavefir, fita, vöðvafell (fascia), slímhúð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.