Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.02.1969, Side 40

Læknablaðið - 01.02.1969, Side 40
12 LÆKNABLAÐIÐ hússins (endostium) fyrir hann og lokar honum í flestum til- vikum á einum til tveimur sólarhringum. Hún vex þá undir og kringum enda gerviístaðsins. Hlaupsvampur, sem settur er kringum stimpil, gerir sennilega lítið annað en halda lionum á réttum stað. Á nokkrum dögum vex einnig slímhúð miðeyrans yfir gluggann og gerviístaðið og klæðir það að utan, eins og það væri hluti miðeyrans. Ég nota nú nær eingöngu stimpilaðferðina; í fyrsta lagi vegna þess, að lítil hætta er á, að stimpillinn losni af steðjanum, í öðru lagi af því, að hann hindrar sennilega endurlokun gluggans varan- lega, og í þriðja lagi, þar eð þessi aðferð gefur yfirleitt ágæta heyrn. Eftir ístaðsaðgerð fá flestir sjúklinganna einhvern svima, sumir aðeins vott, en aðrir meiri, einkum við hreyfingar höfuðsins. Einstaka sjúklingi verður flökurt eða kastar upp. Þessi einkenni liverfa yfirleitt að mestu eða öllu eftir einn til tvo daga. Aðgerðardaginn eiga sjúklingarnir að liggja kyrrir i rúminu. Næsta dag fara þeir aðeins á fætur til máltiða o. þ. h. Þriðja dag- inn klæðast þeir og fara ferða sinna, en þó með gát í fyrstu. Þeim er bannað að snýta sér fyrstu vikuna, þar eð aukinn loftþrýstingur i miðeyranu getur valdið svima og jafnvel rifið upp skurðinn við hljóðhimnuna. Einnig er þeim ráðið frá flugferðum næstu þrjá mánuði eftir aðgerðina. Að svima undanteknum eru yfirleitt mjög lítil óþægindi eftir þessar aðgerðir. Heyrnin lagast oftast þegar að lokinni aðgerð, sem fvrr segir, og getur haldið áfram að batna í heilt ár eða meira. Suða fyrir eyrum (tinnitus), sem þjáir þorra þessara sjúklinga, hverfur eða minnkar oftast nær við þessar aðgerðir. Nú eru sex ár liðin, síðan ég framkvæmdi fyrstu ístaðsaðgerðina vegna eyrnakölkunar, og er það orðinn allstór hópur, sem ég lief sett gerviístað í, eða um 60 alls, fólk á öllum aldri, sá yngsti 11 ára og þeir elztu komnir yfir sjötugt. Viðbrigðin eftir aðgerð verða ekki ýkja mikil, þegar aðeins annað eyrað er dauft, en hitt með fullri heyrn. Hlutaðeigandi getur þó miklu betur áttað sig á, hvaðan hljóð kemur, auk þess sem hann þarf nú ekki að snúa sér við, ef talað er í það eyrað, sem dauft var. Heyrnin i heild verður jafnframt mun skarpari, þegar bæði eyru vinna saman. Hins vegar verður breytingin stórkostleg hjá þeim, sem heyrt hafa illa á báðum eyrum, sérstaklega ef heyrnardeyfan hefur verið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.