Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.02.1969, Side 46

Læknablaðið - 01.02.1969, Side 46
14 LÆKNABLAÐIÐ LÆKNABLAÐIÐ 55. árg. Febrúar 1969 felagsprentsmiðian h r. GREINKNG HEYRNARDEYFU Á öðrum stað hér í blaðinu er athyglisverð grein eftir Erling Þorsteinsson lækni um skurð- læknisaðgerðir við eyrnakölkun (otosclerosis). Segja má, að háls-, nef- og eyrnalækningar hafi fram að þessu í vissu tilviki orðið nokk- uð út undan í þróun heilbrigðis- mála okkar, ekki sizt livað við- víkur aðstöðu til þeirra skurð- læknisaðgerða, sem ofannefnd grein f jallar um, svo og annarra meiri háttar og vandasamra læknisaðgerða á sviði háls-, nef- og eyrnalækninga. Sérstök deild fyrir háls-, nef- og eyrnalækningar hefur hvorki verið starfrækt við sjúkrahúsin í Reykjavik né annars staðar á landinu. Sérfræðingar í þessum greinum hafa að vísu haft nokkra aðstöðu til að stunda sjúklinga sína á sjúkrahúsum, en telja verður, að sú aðstaða hafi að mörgu leyti verið harla ófullkomin. Heyrnardeyfa, hæði meðfædd og áunnin, er mikið félagslegt vandamál, sem víðast Iivar er leitazt við að ráða fram úr með víðtækum rannsóknum og að- gerðum. Hér á landi starfar heyrnardeild í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur og vinnur þarft og gott verk, en meira má, ef duga skal. Ileyrnardeyfa meðal barna liefur verið talin eitt þeirra verkefna, sem tiltölu- lega auðvelt muni vera að bregðast við með skipulögðum hóprannsóknum, en tilgangur- inn með slíkum rannsóknum er vitanlega sá að finna þau börn, þar sem heyrnardeyfan er svo mikil eða þess eðlis, að hún komi í veg fyrir eðlilega þróun talaðs máls og skilnings og síðar menntunar. Áunnin heyrnardeyfa fer vax- andi vegna aukins hávaða á mörgum vinnustöðum og reynd- ar víðar í þjóðfélaginu og er víða um lönd talin til alvar- legra heilsugæzluvandamála. Um heyrnardeyfu af öðrum or- sökum er nokkuð fjallað i áður- nefndri grein. Meðferð fer vitan- lega eftir orsökum í hinum ýmsu aldursflokkum, en óhætt mun að ælla, að þar verði að haldast i hendur vel búnar leit- arstöðvar og lióprannsóknir og síðan fullkomin sérfræðimeð- ferð á sjúkrahúsum eða utan þeirra. Enda þótt heyrnardeyfa, greining hennar og meðferð sé veigamikill þáttur í háls-, nef- og eyrnalækningum, fer það ekki á milli mála, að háls-, nef- og eyrnalækningar séu einnig
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.