Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1969, Síða 47

Læknablaðið - 01.02.1969, Síða 47
LÆKNABLAÐIÐ 15 Helgi Þ. Valdimarsson, Jón G. Stefánsson og Guðrún Agnarsdóttir: LÆKNISSTÖRF í HÉRAÐI Inngangur Starf heimilislækna er burðarás læknisþjónustunnar, eins og hún er rekin í dag. Lítið er þó vitað um eðli þessa starfs og hvaða vandamál það eru, sem heimilislæknar þurfa einkum við að fást. 1 fórum greinarhöfunda var nokkur fróðleikur af þessu tagi. Heimildirnar eru byggðar á vinnu í Hvammstangahéraði í tvö ár. Þær eru fyrst og fremst um þann þátt héraðslæknisstarfsins, sem lýtur að lækningum. Heilsuvernd og heilbrigðiseftirliti er ekki lýst, enda er að jafnaði gerð grein fyrir þeirri starfsemi í heilbrigðisskýrslum. Sjúkdómagreiningarnar eru of lítið reistar á stöðluðum mæl- ingum, til þess að niðurstöðurnar geti liaft vísindalegt gildi. Hins vegar eru tíðnitölur um aðsókn, afgreiðsluhætti og frávís- anir næsta nákvæmar, en vitaskuld eru þær einnig háðar einstakl- ingsbundnum viðhorfum. Við lögðum til dæmis mikla áherzlu á að finna sjúklinga með nýrnasýkingar og h.öfðum nákvæml eftirlit með þeim, sem fundust, og hlýtur það að hafa áhrif á niðurstöðutölurnar. Viðbrögð okkar hafa eflaust einnig mótazt af stuttri starfsreynslu og oft verið talsvert önnur en hjá reynd- ari læknum. Þrátt fyrir þessa augljósu annmarka ættu niðurstöðurnar að geta gefið gagnlegar vísbendingar. Verði þær öðrum hvatniug til að gera l)etur staðlaðar athuganir á þessu sviði, myndum við telja, að vinna okkar hefði borið árangur. að öðru leyti mjög mikilvægur þáttur í læknisþjónustunni. Þess vegna virðist hráða nauðsyn bera til, að fullkominni deild í þessari sérgrein verði komið upp við sjúkrahús í Reykjavík og þá með slíkri aðstöðu, að sem auðveldust séu eðlileg tengsl þessarar sérgreinar við þær stoðgreinar og rannsóknarstofn- anir, sem henni eru nauðsyn- legastar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.