Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1969, Page 50

Læknablaðið - 01.02.1969, Page 50
18 LÆKNABLAÐIÐ undangengnu námskeiði), tók röntgenmyndir og hjartarafrit. Hún vélritaði sjúkradagbækur, raðaði spjaldskrá og sótthreinsaði tæki. Ljósmóðir aðstoðaði lækna við mæðra- og ungbarnaeftirlit og leysti hjúkrunarkonur af í fríum. Lyfjaafgreiðslu annaðist ung- ur maður undir eftirliti héraðslæknis, og var hann einnig fram- kvæmdarstjóri sjúkrahússins. Hafði svo verið í þrjú undanfarin ár og gefizt vel. Tæki: 100 mA Picker röntgentæki, Cardiopan hjartarafritarí, rectoscope, rafknúin skilvinda, tvíglerja smásjá, hitaskápur til bakteríuræktunar og aðstaða til venjulegra frumrannsókna á blóði, þvagi og saur. Einnig var tæki til mælingar á blóðsykri og blóðurea, en vegna sérstakrar greiðvikni yfirlæknis á rann- sóknarstofu Borgarspítalans voru allar vandasamari hlóðrann- sóknir sendar þangað, og gekk sú þjónusta með ágætum. Rann- sóknarstofa Háskólans lagði okkur til bakteriuæti og lyfjatölur lil næmisprófunar, en þegar á þurfti að halda var sýklagróður sendur þangað til nánari greiningar. Sjúkradag'bækur og skjalavarzla: Sérhverjum íbúa héraðs- ins var ætluð sérstök sjúkradaghók. Þegar héraðsbúi kom á stofu í fyrsta skipti, var oftast tekin heilsufarssaga og hún skráð í sjúkradagbókina. Síðan var fært í dagbókina í hvert sinn, þegar læknis var leitað og getið tilefnis, niðurstöðu skoðunar, rannsókna og meðferðar eða annars, sem umtalsvert þótti. Sérstakur dálkur var hafður fyrir sjúkdómsgreiningar, sem voru því aðeins til- greindar, að um langvinna sjúkdóma væri að ræða. Dagbækurnar voru af stærðinni A4 með framhaldsblöðum af stærðinni A5. Voru þær varðveittar í plasthlífum og raðað eftir stafrófsröð í hirzlu, sem stóð á skril'borði læknisins. Auk sjúkra- daghóka átli hver íhúi héraðsins möppu, þar sem geymd voru önnur gögn varðandi heilsufar hans, svo sem læknabréf frá sjúkrahúsum og sérfræðingum, röntgenumsagnir, hjartarafrit, ýmis rannsóknarhlöð, afrit af vottorðum o. s. frv. Þessum möpp- um var raðað í skjalaskápa eftir númerum i röð fæðingardaga. SÖFNUN OG URVINNSLA GAGNA A. Gögnum var safnað úr sjúkradagbókum og heilsufarsmöpp- um, en einnig var stuðzt við afrit af reikningum til sjúkrasamlaga.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.