Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1969, Page 57

Læknablaðið - 01.02.1969, Page 57
LÆKNABLAÐIÐ 21 3) Rannsókn eða aðgerð eingöngu: a) Sjúklingur kemur með þvag- eða saursýni samkvæmt umtali. Gert var ráð fyrir því, að sjúklingur yrði látinn vita, ef sýnið reyndist sjúk- legt. Erindið er því talið vera rannsókn eingöngu, ef sýnið var eðlilegt, en viðtal, ef það var sjúklegt og leiddi þannig til frekari afskipta af sjúklingi. b) Sprautur og smáað- gerðir, svo sem tanntaka, umbúnaður á smásárum og skiptingar o. s. frv. Samkvæmt þessari töflu bárust læknum 5756 erindi til úi’- lausnar á einu ári. Svarar þessi aðsókn til þess, að sérhver bér- aðsbúi hafi átt erindi til læknis 3.5 sinnum á timabilinu. Franxkvæmdar voru samtals um 900 aðgerðir á ferlisjúkling- um. Voru þær ekki flokkaðar, en innspýtingar á lyfjum hafa vafalaust vei’ið langsamlega algengastar og þar næst aðgei’ðir vegna smásái’a og ígerða. Æskilegt hefði vei’ið að sundui’liða klínískar skoðanir nánar Tafla A III. Rannsóknir gerðar á ferlisjúklingum (ambulant sjúklingum). Tegund rannsóknar Hve oft Blóðrauðamæling (Spencer) . . . ... 330 Sökk ... 229 Talning liv. blk . . . 70 Deilitalning hv. blk 12 Alm. þvagrannsókn . .. 60 Alm. þvagrannsókn með smásjárskoðun ... 640 Blóðleit í saur . .. 78 Diagnex-próf .. . 10 Blóðsykurmæling (Dextrostix) . ... 40 Blóðflokkun ... 15 Nænxispróf ... 160 Hjartarafritun . . . 121 Rtg. rannsóknir ... 285 Samtals 2050 Athugasemdir Talan ekki alveg nákvæm, en nærri lagi. Einkum hjá van- færum. Auk þess flokkað í blóðgjafasveit.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.