Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1969, Page 58

Læknablaðið - 01.02.1969, Page 58
22 LÆKNABLAÐIÐ með því til að mynda að telja saman, hve oft augnbotnar voru athugaðir, lijarta hlustað, þreifað upp eftir endaþarmi eða fæð- ingarvegi o. s. frv. Þessar heimildir eru til og gefst ef til vill tældfæri til að safna þeim síðar. Auk ofanskráðra rannsókna voru allmörg sýni send á rann- sóknarstofur i Reykjavík. Tölurnar eru fengnar úr sérstökum bókum, þar sem niður- stöður rannsókna voru færðar, jafnskjótt og þær voru gerðar. Tafla A IV Frávísanir til sérfræðinga og sjúkrahúsa utan héraðs. Til augnlækna .......................... 35 — háls- nef- og eyrnalækna ........... 13 — annarra sérfræðinga ................ 40 — sjúkrahúsa utan héraðs ............. 32 Samtals 120 Af þeim 5756 erindum, sem sjúklingar áttu við lækna héraðs- ins, var 120 vísað til lækna utan héraðs. 'Samkvæmt því var 98% af erindunum leyst án utanaðkomandi aðstoðar, en 2% með sér- fræðilegri hjálp. 1 nokkrum tilvikum fékk sami sjúklingur fleiri en eina til- vísun, þannig að þær skiptast milli liðlega 100 manns. Lætur því nærri, að 10% þeirra einstaklinga, sem til læknis leituðu, hafi verið vísað til sérfræðinga á tímabilinu. Einhverjir munu þó hafa leitað til sérfræðinga í augn- og eyrnasjúkdómum án samráðs við heimilislækni, og ferðir til tannlækna eru ekki taldar með. Tafla A V Notkun héraðssjúkrahúss árið 1966. Orsök sjúkrahúsdvalar Sjúklingafjöldi 0-14 ára 15 ára og eldri Samt. 28 28 5 13 18 2 11 13 Partus (660) ......... Pneumonia (490—493) Morbi mentis (300—326)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.