Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1969, Síða 61

Læknablaðið - 01.02.1969, Síða 61
LÆKNABLAÐIÐ 25 Herniae (560—561) 17 0,8 Malformationes congen. (750—759) 7 0,3 Accidentia et læsiones (800—999) ............. 87 4,1 Neoplasmata (140—239) Neopl. benigna ............................ 12 0,5 Neopl. maligna ............................. 6 0,2 Morbi infectionis (001—138)................... 89 4,2 Senilitas (780) ............................... 5 0,2 Samtals 2092 100.00 Skráðar voru samtals 336 sjúkdómategundir meðal þcirra 990 einstaklinga, sem áttu erindi við lækna frá 1. nóvember 1965 til 31. október 1966, en fjöldi sjúkdómstilfella var 2092. Var höfð hliðsjón af alþjóðareglum WHO varðandi sjúkdómsnöfn og númer. 1 heilbrigðisskýrslum frá 1966 verður skrá yfir þá 336 sjúk- dóma, sem greindir voru, og tíðni þeirra. Meginreglurnar, sem réðu greiningu og skráningu sjúkdómanna, voru sem hér segir: 1) Þær kvartanir, sem virtust aðaltilefni þess, að sjúklingar leit- uðu til læknis, voru rannsakaðar og þeim valið sjúkdóms- heiti. 2) Auk þess sjúkdóms, sem beinlínis varð þess valdandi, að farið var á fund læknis, voru aðrir sjúkdómar skráðir, ef þeir voru á því stigi, að einkenna gætti eða meðferðar væri þörf að dómi lækna. Tii dæmis var hypertrophia prostatae einungis skráð hjá karlmönnum, sem töldu sig hafa baga af tregum þvaglátum, og spondylartiirosis lijá þeim, sem kvörtuðu um bakverki að fyrra in’agði. Pyelonephritis var hins vegar greindur, þótt einkenna gætti ekki, ef talin var ástæða til að hefja meðferð sam- kvæmt smásjárrannsókn á þvagi. Hliðstæðar reglur voru hafðar um sjúkdóma eins og diabetes, adipositas, byper- tensio art., glaucoma o. s. frv. Aftur á móti voru tann- skemmdir aðcins greindar hjá þeim, sem komu til læknis beinlínis til að láta taka úr sér tönn eða vegna tannpínu. 3) Afstaðnir sjúkdómar voru ekki skráðir nema um teljandi. heilsuskerðandi eftirstöðvar væri að ræða, svo sem örkuml eftir slys, lungnabilun eftir heymæði eða endurteknar lungnabólgur, „dumping“ eftir magaskurð o. s. frv.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.