Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1973, Page 18

Læknablaðið - 01.10.1973, Page 18
190 LÆKNABLAÐIÐ TABLE 14 Age and sex distribution for SAH where cause autopsy, present series. was not found at Negative autopsy 0-9 10- 20- 30- 40- 50- 60- 70- Total Males 2 0 0 1 1 1 3 1 9 Females 1 0 1 0 2 1 0 1 6 Total 3 0 1 1 3 2 3 2 15 (36.0%), þar af 2 með nokkra vinnugetu, og 2 voru rúmfastir (8.0%). Algjörir ör- yrkjar voru því 9 (36.0%). SKIL Orsakir primer SAH í hinum ýmsu rann- sóknum, sem gerðar hafa verið, eru nokk- uð mismunandi, og stafar bað vafalaust af því, að greining, val efniviðarins og rannsóknaraðferðir hafa verið mjög mis- munandi í þeim rannsóknum. Walton10 fann við krufningu á 70 sjúkl- ingum með SAH, en í rannsókn hans voru 312 sjúklingar, aneurysma hjá 83.2%, AVM 3.4% og hvorki aneurysma eða AVM hjá 13.4%. Bull4 taldi sig hafa fullrann- sakað með heilaæðamyndatökum 212 sjúklinga af 250, sem höfðu SAH, og var orsökin aneurysma í 59.4%, AVM í 7.1% og óþekkt orsök í 33.5%. Broman og Nor- lén3 fundu, að af 75 sjúklingum, sem gerð var heilaæðamyndataka á, höfðu aneur- ysma 38 sjúklingar (50.7%), AVM 6 sjúkl- ingar (8.0%) og hjá 31 sjúklingi (41.3%) fannst engin skýring á blæðingunni. Nokkrir sjúklinganna í rannsókn þeirra voru taldir hafa fengið SAH vegna blóð- þynningarmeðferðar. í rannsókn Pakarinen,7 sem tók til 554 sjúklinga með SAH, kom í ljós, að af öll- um hópnum, þar með taldir 77 (13.9%), sem ekki höfðu verið rannsakaðir með heilaæðamyndatökum eða krufningu, höfðu 65.5% aneurysma, 1.6% AVM, en 19% höfðu hvorki AVM né aneurysma. Hins vegar höfðu 76% aneurysma, 1.9% AVM og óþekkt orsök var hjá 22% þeirra, sem rannsakaðir höfðu verið með heila- æðamyndatöku og/eða krufningu. Af þeim 212 sjúklingum, sem eingöngu höfðu verið rannsakaðir með heilaæðamyndatöku, voru 67.9% með aneurysma, 3,8% með AVM, en engin skýring fannst á blæðing- unni hjá 28.3%. Af þeim 76 sjúklingum í rannsókn Pakarinen,7 sem voru krufnir og höfðu dáið áður en þeir komust í sjúkrahús, voru 79.0% með aneurysma, 1.3% með AVM, en 19.7% höfðu hvorki aneurysma eða AVM. Richardson8 rann- sakaði 3042 sjúklinga með heilaæðamynda- töku á 10 ára tímabili og var óþekkt orsök hjá 19.9% þeirra. TABLE 15 Mortality during first and subsequent haemorrhages in 164 patients with non-differentiated SAH in present series. Number of recurrences Number of patients Males Females Males Dead Females Dead percentage None 61 39 38 19 57.00 1-2 29 28 14 18 56.14 3-5 4 2 4 1 83.33 6 and more 0 1 0 0 0.00 Total 94 70 56 38

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.