Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1973, Síða 18

Læknablaðið - 01.10.1973, Síða 18
190 LÆKNABLAÐIÐ TABLE 14 Age and sex distribution for SAH where cause autopsy, present series. was not found at Negative autopsy 0-9 10- 20- 30- 40- 50- 60- 70- Total Males 2 0 0 1 1 1 3 1 9 Females 1 0 1 0 2 1 0 1 6 Total 3 0 1 1 3 2 3 2 15 (36.0%), þar af 2 með nokkra vinnugetu, og 2 voru rúmfastir (8.0%). Algjörir ör- yrkjar voru því 9 (36.0%). SKIL Orsakir primer SAH í hinum ýmsu rann- sóknum, sem gerðar hafa verið, eru nokk- uð mismunandi, og stafar bað vafalaust af því, að greining, val efniviðarins og rannsóknaraðferðir hafa verið mjög mis- munandi í þeim rannsóknum. Walton10 fann við krufningu á 70 sjúkl- ingum með SAH, en í rannsókn hans voru 312 sjúklingar, aneurysma hjá 83.2%, AVM 3.4% og hvorki aneurysma eða AVM hjá 13.4%. Bull4 taldi sig hafa fullrann- sakað með heilaæðamyndatökum 212 sjúklinga af 250, sem höfðu SAH, og var orsökin aneurysma í 59.4%, AVM í 7.1% og óþekkt orsök í 33.5%. Broman og Nor- lén3 fundu, að af 75 sjúklingum, sem gerð var heilaæðamyndataka á, höfðu aneur- ysma 38 sjúklingar (50.7%), AVM 6 sjúkl- ingar (8.0%) og hjá 31 sjúklingi (41.3%) fannst engin skýring á blæðingunni. Nokkrir sjúklinganna í rannsókn þeirra voru taldir hafa fengið SAH vegna blóð- þynningarmeðferðar. í rannsókn Pakarinen,7 sem tók til 554 sjúklinga með SAH, kom í ljós, að af öll- um hópnum, þar með taldir 77 (13.9%), sem ekki höfðu verið rannsakaðir með heilaæðamyndatökum eða krufningu, höfðu 65.5% aneurysma, 1.6% AVM, en 19% höfðu hvorki AVM né aneurysma. Hins vegar höfðu 76% aneurysma, 1.9% AVM og óþekkt orsök var hjá 22% þeirra, sem rannsakaðir höfðu verið með heila- æðamyndatöku og/eða krufningu. Af þeim 212 sjúklingum, sem eingöngu höfðu verið rannsakaðir með heilaæðamyndatöku, voru 67.9% með aneurysma, 3,8% með AVM, en engin skýring fannst á blæðing- unni hjá 28.3%. Af þeim 76 sjúklingum í rannsókn Pakarinen,7 sem voru krufnir og höfðu dáið áður en þeir komust í sjúkrahús, voru 79.0% með aneurysma, 1.3% með AVM, en 19.7% höfðu hvorki aneurysma eða AVM. Richardson8 rann- sakaði 3042 sjúklinga með heilaæðamynda- töku á 10 ára tímabili og var óþekkt orsök hjá 19.9% þeirra. TABLE 15 Mortality during first and subsequent haemorrhages in 164 patients with non-differentiated SAH in present series. Number of recurrences Number of patients Males Females Males Dead Females Dead percentage None 61 39 38 19 57.00 1-2 29 28 14 18 56.14 3-5 4 2 4 1 83.33 6 and more 0 1 0 0 0.00 Total 94 70 56 38
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.