Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1973, Side 32

Læknablaðið - 01.10.1973, Side 32
200 LÆKNABLAÐIÐ 3. Psychcses functionales: a) Schizohrenia. b) Psychosis manio-depressiva. c) Psychosis psychogenica. 4. Neuroses. 5. Personalitas pathologica (Psychopathia). 6. Oligophrenia. 7. AIii morbi mentales. ATHUGANIR OG NIÐURSTÖÐUR RANNSÓKNA Helztu niðurstöðutölur rannsóknarinnar eru settar fram í nokkrum töflum og línu- ritum. Fyrsta línuritið sýnir okkur heildar- fjölda innlagðra sjúklinga á árunum 1951- 1970. Línuritið skýrir sig að mestu sjálft. Árið 1964 verður mikil aukning á innlagn- ingatíðninni, frá 381 árið 1963 upp í 679 1964. Þessi mikla aukning stafar að nokkru leyti af tilkomu Flókadeildarinnar í nóv- ember 1963. í öðru lagi sýnir línuritið okk- ur fjölda þeirra sjúklinga. sem leggjast inn í fyrsta skipti á árunum 1951-1970. Tala þessara sjúklinga hefur einnig farið vax- andi seinni árin, þó að sú aukning hafi orðið hlutfallslega heldur minni en aukn- ing heildarfjöldans. Línurit 2 sýnir heildarfjölda fyrstu inn- lagninga á árunum 1951-1970, eftir kynj- Línurit 1. A. Heildarfjöldi innlagðra sjúklinga á árunum 1951-1970. B. Heildarfjöldi sjúklinga innlagðra í iyrsta sinn á árunum 1951-1970. um. Línurit 3 sýnir meðaldvalarlengd þess- ara sjúklinga eftir árum. Línuritin sýna ljóslega, hvernig innlagningartíðnin hefur aukizt og dvalarlengdin stytzt að sama skapi á umræddu 20 ára tímabili. Tafla 1 sýnir meðalfjölda fyrstu innlagninga á árabilinu 1951-1962 annars vegar og ára- bilinu 1963-1970 hins vegar. Hér er ein- TAFLA 1 Meðalfjöldi fyrstu innlagninga á ári (lst admissions) eftir diagnosum á árabilunum ’51-’62 og ’63-’70. Diagnosis: 1951-1962 1963-1970 Karlar Konur Samtals Karlar Konur Samtals Toxicomania (alc.-þdrug addiction) 24,2 3,9 28,1 90,2 18,3 108,5 Morbi mentales organici 3,4 2,5 5,9 6,2 11,3 17,5 Psychoses functionales 12,4 14,5 26,9 29,3 38,8 68,1 Neuroses 0,7 2,6 3,3 9,0 16,2 25,2 Personalitas pathologica (Psychopathia) 2,2 0,8 3 6,1 3,8 9,9 Oligophrenia 0,5 0,2 0,7 1,7 2,1 3,8 Alii morbi mentales (Annað) 0,5 0,3 0,8 0,7 0,1 0,8 Alls 44,1 25,0 69,1 143,6 91,0 234,6

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.