Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1973, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 01.10.1973, Blaðsíða 32
200 LÆKNABLAÐIÐ 3. Psychcses functionales: a) Schizohrenia. b) Psychosis manio-depressiva. c) Psychosis psychogenica. 4. Neuroses. 5. Personalitas pathologica (Psychopathia). 6. Oligophrenia. 7. AIii morbi mentales. ATHUGANIR OG NIÐURSTÖÐUR RANNSÓKNA Helztu niðurstöðutölur rannsóknarinnar eru settar fram í nokkrum töflum og línu- ritum. Fyrsta línuritið sýnir okkur heildar- fjölda innlagðra sjúklinga á árunum 1951- 1970. Línuritið skýrir sig að mestu sjálft. Árið 1964 verður mikil aukning á innlagn- ingatíðninni, frá 381 árið 1963 upp í 679 1964. Þessi mikla aukning stafar að nokkru leyti af tilkomu Flókadeildarinnar í nóv- ember 1963. í öðru lagi sýnir línuritið okk- ur fjölda þeirra sjúklinga. sem leggjast inn í fyrsta skipti á árunum 1951-1970. Tala þessara sjúklinga hefur einnig farið vax- andi seinni árin, þó að sú aukning hafi orðið hlutfallslega heldur minni en aukn- ing heildarfjöldans. Línurit 2 sýnir heildarfjölda fyrstu inn- lagninga á árunum 1951-1970, eftir kynj- Línurit 1. A. Heildarfjöldi innlagðra sjúklinga á árunum 1951-1970. B. Heildarfjöldi sjúklinga innlagðra í iyrsta sinn á árunum 1951-1970. um. Línurit 3 sýnir meðaldvalarlengd þess- ara sjúklinga eftir árum. Línuritin sýna ljóslega, hvernig innlagningartíðnin hefur aukizt og dvalarlengdin stytzt að sama skapi á umræddu 20 ára tímabili. Tafla 1 sýnir meðalfjölda fyrstu innlagninga á árabilinu 1951-1962 annars vegar og ára- bilinu 1963-1970 hins vegar. Hér er ein- TAFLA 1 Meðalfjöldi fyrstu innlagninga á ári (lst admissions) eftir diagnosum á árabilunum ’51-’62 og ’63-’70. Diagnosis: 1951-1962 1963-1970 Karlar Konur Samtals Karlar Konur Samtals Toxicomania (alc.-þdrug addiction) 24,2 3,9 28,1 90,2 18,3 108,5 Morbi mentales organici 3,4 2,5 5,9 6,2 11,3 17,5 Psychoses functionales 12,4 14,5 26,9 29,3 38,8 68,1 Neuroses 0,7 2,6 3,3 9,0 16,2 25,2 Personalitas pathologica (Psychopathia) 2,2 0,8 3 6,1 3,8 9,9 Oligophrenia 0,5 0,2 0,7 1,7 2,1 3,8 Alii morbi mentales (Annað) 0,5 0,3 0,8 0,7 0,1 0,8 Alls 44,1 25,0 69,1 143,6 91,0 234,6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.