Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1973, Qupperneq 35

Læknablaðið - 01.10.1973, Qupperneq 35
LÆKNABLAÐIÐ 203 TAFLA 3 Meðalfjöldi fyrstu innlagninga á ári fyrir sjúklinga með schizophrenia og maniodepressiv psychosis á árabilunum ’51-’62 og ’63-’70. Diagnosis: _________1963-1970 _________________1963-1970________ Karlar Konur Samtals Karlar Konur Samtals Schizophrenia 6,9 5,3 12,2 16,1 14,5 30,6 Manio-depressiv psychosis 3,5 5,7 9,2 10,8 17,8 28,6 þess gert kleift að útskrifa suma sjúkl- inga, sem að öðrum kosti hefðu orðið að vera kyrrir á spítalanum til lang- frama. 4. Meiri og virkari ,,miljötherapi“, þar með talin ýmis konar hópmeðferð, sam- félagslækningar og fjölskyldumeðferð. 5. Opnum deildum hefur fjölgað mjög, og dregið hefur verið úr þrengslum á deildunum og þær gerðar vistlegri. Augljóslega er heilsuspillandi að hafa mikil þrengsli á sjúkradeildum, ekki síður en í venjulegu íbúðarhúsnæði. 6. Almenn stefna í geðlækningum er að reyna að útskrifa sjúklinga eins fljótt og unnt er til þess að varðveita eðli- leg tengsl þeirra við umhverfið í sem ríkustum mæli. Þannig er reynt að forðast bróun hins svonefnda psykia- triska artefactsyndroms, sem er í þvl fólgið, að sjúklingarnir verða enn sljórri, framtaksminni og sinnulausari en sjúkdómurinn sjálfur gefur tilefni til og algerlega áhugalausir um útskrift (Punell 1970).8 Langvarandi dvöl á stofnunum og hælum er talin aðal- orsök þessarar sjúkdómsmyndar, en það er fyrst á seinni árum, að menn tóku að veita þessari hættu athygli. 7. Sjúklingar, sem lögðust inn á seinni árum tímabilsins, hafa yfirleitt komið fyrr til meðferðar en áður. Sjúkdómur- inn hefur því ekki náð að komast á jafnhátt stig, og batahorfur sjúkling- anna því oft og tíðum mun betri en batahorfur þeirra, sem komu inn á fyrstu árum tímabilsins. 8. Aukinn skilningur á geðrænum kvill- um er nú fyrir hendi meðal almennings og einnig meira umburðarlyndi gagn- vart fólki, sem sker sig nokkuð úr fjöld- anum og hegðar sér e. t. v. afbrigðilega á einhvern hátt. Það má segja íslenzk- um atvinnurekendum til hróss, að óvíða mun auðveldara að koma fyrrverandi geðsjúklingum í vinnu en hér á landi. Niðurstöðurnar af þessari athugun virð- ast staðfesta þá skoðun, að bætt starfsað- staða, rýmra pláss og meira sérþjálfað starfslið, ásamt ambulant eftirmeðferð, leiði til styttri dvalartíma og þar með til betri nýtingar á sjúkrarúmum spítalans. Staðall heilbrigðismálaráðuneytisins fyrir vistunarrýmisþörf á hinum ýmsu stofnun- um innan heilbrigðiskerfisins gerir ráð fyrir 2,1 rúmum vegna bráðra geðsjúk- dóma fyrir hverja 1000 íbúa (Páll Sig- urðsson 1972).7 Með auknu starfsliði og bættri aðstöðu ætti enn að vera kleift að stytta dvalartímann nokkuð og fyrir- byggja endurinnlagningar í ríkarr mæli en áður, svo að rúmafjöldi spítalans væri TAFLA 4 Meðaldvalartími sjúklinga innlagðra í fyrsta sinn; með schizophrenia og maniodepressiv psychosis á árabilunum ’51-’62 cg ’63-’70. 1951-1962 1963-1970 Diagnosis: Karlar Konur Karlar-f-konur Karlar Konur Karlar-j-konur Schizophrenia 1017 1343 1108 dagar 104 116 109,7 dagar Manio-depressiv psychosis 367 367 367 — 69 50 57 —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.