Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1973, Síða 57

Læknablaðið - 01.10.1973, Síða 57
LÆKNABLAÐIÐ 215 að endurtaka, og mætti stytta bóknám þeirra sem því svaraði í hjúkrunarnámi. Verknám á deildum, utan kvensjúkdómadeildar, hluta af skurðdeildarnámi og ungbarnaeftirliti, þyrftu þær að taka, en vegna starfsþjálfunar í sjúkrahúsi ættu þær að vera fljótari að nema, og gætu því ef til vill komist af með styttri tíma á hverri deild. Að þessum samanburði loknum virtist mér, að Ijósmæður með tveggja ára nám frá Ljósmæðraskóla íslands og gagnfræða- próf eða landspróf miðskóla sem undirbún- ingsnám, ættu að geta lokið hjúkrunarnámi á um tveim árum og tveim mánuðum. Sér- staka námsskrá yrði að leggja til grundvallar því námi, þar sem felldar væru úr þær náms- greinar, er þær höfðu numið, og lögð meiri áhersla á hinar. Athugaðir voru möguleikar á, hvort hjúkr- unarskólinn gæti tekið einn hóp Ijósmæðra, sem átti þá að vera aukahópur, og veitt hon- um slíkt nám. Það var rætt á fundi stjórnar skólans, en reyndist ókleift vegna skorts á hjúkrunarkennurum. bað varð því úr, að heiIbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytið tæki að sér að undir- búa og veita forstöðu hjúkrunarnámi Ijós- mæðra og fékk til þess fjárveitingu úr ríkis- sjóði. Námskeið var auglýst og um það sóttu 23 Ijósmæður. Flestar þeirra voru með tveggja ára Ijósmæðranám að baki og gagn- fræðapróf eða hliðstæða menntun. Allmargir nemendur Ijósmæðraskólans, sem áttu eftir nokkra mánuði í námi þar, sóttu einnig um þátttöku. Vegna þeirra fáu umsækjenda, sem ekki uppfylltu æskileg inntökuskilyrði, var ákveðið að hafa 6-7 vikna undirbúnings- námskeið fyrir þá, sem þess óskuðu og inn- tökupróf fyrir alla inn í sjálft hjúkrunarnám- ið. María Pétursdóttir, hjúkrunarkennari, var ráðin til að veita báðum þessum námskeið- um forstöðu. Undirbúningsnámskeiðið hófst 20. ágúst 1972 og fór kennslan fram í húsa- kynnum Ijósmæðraskólans. Kenndar voru tvær greinar, líffæra- og Iífeðlisfræði og barnasjúkdómafræði. Kennslu önnuðust læknarnir Gunnlaugur Snædal, Jón Hannes- son og Björn Júlíusson og auk þeirra Alda Halldórsdóttir, hjúkrunarkona. Ljósmæðurnar stóðust allar próf. Hjúkrunarnám þeirra hófst 9. okt. 1972, og í fyrstu fór það fram í húsakynnum hjúkrun- arskólans og Ijósmæðraskólans, en hópur- inn var stærri en upphaflega var gert ráð fyrir og þrengdi því óþægilega að húsakynn- um þessara skóla. Vorið 1972 var samþykkt á Alþingi frum- varp til laga um stofnun nýs hjúkrunarskóla í tengslum við Borgarspítalann. Skólanefnd fyrir þann skóla var skipuð um sumarið, og fyrsta verk hennar var að auglýsa stöðu skólastjóra og svipast um eftir skólahús- næði. María Pétursdóttir var ráðin skólastjóri og bráðabirgðahúsnæði fengið skammt frá Borgarspítalanum í hinni nýju Grensásdeild spítalans. Ekki verður nýr skóli skipulagður á nokkr- um vikum. Til þess þarf alltaf mikinn og nákvæman undirbúning, ekki síst nú, er margt nýtt er í skólamáium og ýmislegt all- forvitnilegt varðandi hjúkrunarnám. Pað þótti því á margan hátt góð lausn, er stjórn námskeiðsins fór þess á leit við stjórn hins nýja skóla og viðkomandi ráðu- neyti, að hjúkrunarnám Ijósmæðra yrði flutt yfir í skólann og yrði fyrsti hópurinn, er þar lærði og þaðan brautskráður. Það nám var búið að skipuleggja og auðvelt að flytja án mikillar undirbúningsvinnu. Pað var sam- þykkt af viðkomandi aðilum. Hjúkrunarnám Ijósmæðranna hefur gengið vel. Þær eru við verknám í Borgarspítala, Landspítala, Kleppsspítala og Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur. Námi Ijúka þær haustið 1974. Ingibjörg R. Magnúsdóttir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.