Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1973, Side 11

Læknablaðið - 01.12.1973, Side 11
LÆKNABLAÐIÐ 235 Mynd 2 : Uppbygging gagnamiðstöðva E5 ÍRannsðknir Sjúkrahús- vistir I Lyf jag.jafi] Áðgerðir að ræða, þar eð engin slík áætlun er enn samþykkt. Á grundvelli töflu tvö verður fyrst gerð tilraun til að flokka verkefnin á rökrænan hátt og sýna tengingu þeirra. Síðan koma lýsingar á nokkrum mikilvægum verkefn- um, sem tengjast uppbyggingu og notkun gagnamiðstöðva og hefur ekki verið lýst í fyrri greinum. Loks verður dregið upp dæmi um framkvæmdaáætlun, er næði fram til ársins 1979. Það er nærri því víst, að þessi áætlun mun ekki líkjast raunveruleikanum vegna hins mikla fjölda óþekktra þátta. Hins vegar er ég sannfærður um, að þau verk- efni, sem talin eru upp í áætluninni, verði skipulögð, en e. t. v. í annarri tímaröð. 1. Flokkun og tenging verkefna Sum verkefni, sem talin eru upp í töflu 2, eru ekki háð skipulagningu annarra verk-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.