Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1973, Qupperneq 19

Læknablaðið - 01.12.1973, Qupperneq 19
LÆKNABLAÐIÐ 239 því athugandi, hvort ekki væri hægt að samræma skráningu þessara upplýsinga að einhverju eða öllu leyti. Upplýsingameðhöndlun hjúkrunarfólks (B4) Upplýsingamiðlun rannsóknardeilda (Cla) Matardreifing til sjúklinga (B3) Véltaka á sjúkraskrám (C3) Lýsing ofangreindra verkefna svo og heimildir um þau er að finna í grein höfund- ar í Læknablaðinu 3.—4. tbl. 1973. 3. Niðurröðun verkefna: Framkvæmdaáætlun Tafla 3 sýnir hugsanlega framkvæmda- áætlun, sem nær yfir fjölda verkefna, er hafa þýðingu við uppbyggingu íslenzkr- ar heilsufarsmiðstöðvar. Það skal tek- ið fram, að í þessa áætlun vantar mörg verkefni, sem eðlilegt er að nota tölv- ur við, m. a. á sviði sjúkrahúsrekstrar. Eigi öll verkefni, sem tahn eru upp í Töflu 2 að vera skipulögð fyrir tölvu- vinnslu, mundi framkvæmdaáætlunin iengjast um 15—20 ár, miðað við að 4 menn vinni að skipulagningu hennar. Eigi þróun á þessu sviði ekki að dragast enn meir aftur úr tilsvarandi þróun í öðrum at- vinnugreinum verða fleiri en 4 menn að vinna að þessum málum. Við samningu þessarar „hypothetisku” áætlunar var mið- að við, að ákvörðun um framkvæmdir næstu ára verði tekin á 1. ársfjórðungi 1974 og ráðning 3 manna til skipulagsstarfa til við- bótar þeim manni, er vinnur að þessum mál- um nú, fylgi í kjölfarið. Einnig er miðað við, að notuð verði tilbúin tölvuforrit (progröm) að svo miklu leyti, sem þau eru fáanleg. NIÐURLAG Hugsanleg þróun n.k. 6 ára á notkun tölva í heilbrigðiskerfinu hér hefur verið lýst, sérstaklega með tilliti til uppbyggingar heilsufarsgagnamiðstöðvar. Forsenda fyrir eðlilegri þróun þessara mála er skilningur heilbrigðisstétta á nauð- syn upplýsingakerfa til vinnuhagræðingar, bættrar upplýsingarmiðlunar og aukinna gæða í heilbrigðisþjónustu. Eðlilegt er, að heilbrigðisstéttir eða stofnanir hafi frum- lcvœði að mótun væntanlegra tölvukerfa. Það er ekki líklegt að heilbrigðisstjórn jyr- irskipi tölvunotkun á einstökum stofnunum, þótt vænta megi velvilja og stuðnings yfir- valda í þeim efnum. Forsenda fyrir uppbyggingu heilsufars- gagnamiðstöðvar og skipulagi sjúkrahús- kerfa er menntun sérhæfðs starfshóps, sem enn er ekki til. Flestar framkvæmdir á þessu sviði munu dragast langt fram á þennan áratug, ef ráðningar- og menntunaráætlun er ekki sett af stað fljótlega. Rvík. 10. 12. 1973. HEIMILDIR 1. Bandelier, R. L’ordinateur a l’hospital, pourquoi? comment? Masson & Cie. Paris 1971. 2. Bleich, H. L. Computer-based Consultation, Electrolyte and Acid-Base Disorders. Amer. J. Med. 285-291. 1972. 3. Brown, D. W. et al. The Role of the Digital Computer in Nuclear Medicine. J.A.M.A. Jan. 8, 1968. 4. Chodoff, P., Drews, J. H. Decision Making in Anesthesiology. J.A.M.A. Oct. 4, 1971. 5. Collen, M. F. et al. Cost analysis of a multi- phasic screening program. New Engl. J. Med. 280:1043-1045. 1969. 6. Collen, M. F. et al. Reliability of a Self- Administered Medical Questionnaire. Arch. Intern. Med. 123:664. 1969. 7. Cordle, F. The Automation of Clinical Re- cords (Primary Medical Care Setting). Medical Care. Nov.-Dec., 1972. 8. Curran, W. J. et al. Privacy, Confidenci- ality and other Legal Considerations in the establishment of a centralized Health Data System. N. Engl. J. Med. 281:241-248. 1969. 9. Daviðsson, E. Upplýsingakerfi á sjúkrahús- um. LæknablaSiÖ 59:67-75. 1973. 10. Fonkalsrud, E. W. et al. Computer-assisted instruction in undergraduate surgical edu- cation. Surgery 141-147. July 1967. 11. Gilchrest, B. A. et al. A Computer-Based Teaching Program in Hemostasis. Blood 40:4. 1972. 12. Hulbert, J. Computer Analysis of Anti- microbial Sensitivity Test Results. Scot. Med. J. 18:59. 1973. 13. Klein, M. H., Greist, J. H. Advantages of Computerized Psychiatric History Taking (letter to the ed.). J.A.M.A. May 29, 1972. 14. Lowenthal, W. Therapeutic incompatibilit- ies: storage and retrieval by computer. Drug Intelligence and Clinical Plmrmacy, Vol. 4, Sept. 1970. 15. Menn, S. J. et al. A computer program to assist in the care of acute respiratory fail- ure. J.A.M.A. Jan. 15, 1973. 16. Methewson, F. A. L. ECG interpretation by computer. Canad. Med. A. J. 1207-1208. May 19, 1973.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.