Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1973, Side 32

Læknablaðið - 01.12.1973, Side 32
CEPOREX hið þekkta sýklalyf til inntöku hálsi, nefi og eyrum, bandvef, ^____ beinum og liðamótum, fæðingar- vegi og við kynsjúkdómum. CEPOREX er nýtt og kröftugt lyf frá GLAXO. CEPOREX hefur breitt verkunar- svið og er virkt gegn fjölda gram- jákvæðra og gramneikvæðra baktería. CEPOREX frásogast að fullu frá meltingar- vegi og að lokinni gjöf verður því magn þess í plasma fljótt mikið. CEPOREX þolist vel og lítil hætta er á auka- verkunum frá meltingarvegi. CEPOREX.er öruggt og það má gefa, ef nauð- syn er til, í langan tíma nýfæddum börn- um, ungbörnum, börnum og gömlu fólki svo og fólki með truflaða lifrarstarfsemi. CEPOREX kemur að haldi við margs konar ígerðir - : I þvagfærum, öndunarfærum, G/axo é> GLAXO LABORATORIES LTD Greenford Middlesex, UK. Söluumboð: G. ÓLAFSSON H.F., Suðurlandsbraut 30. — Sími 84350.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.