Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1973, Síða 38

Læknablaðið - 01.12.1973, Síða 38
248 LÆKNABLAÐIÐ — allsherjar skráning („central registrer- ing“) möguleg — og með því móti gætu glöggar upp- lýsingar fengist um. sjúklinga með litl- um fyrirvara. Nefndin hefur alls haldið nær 40 fundi. Þegar í upphati var ákveðið að grunn- mynd eyðublaða skyldi vera samkvæmt íslenskum staðli, þ. e. IST-4, en: sá staðall tók gildi 15. apríl, 1972. Staðall þessi kveður á um, hvernig hanna skuli eyðublöð samkvæmt ákveðnu kerfi, þannig að hagkvæmt verði að út- fylla þau í vélum. Staðallinn á fyrst og fremst við um eyðublöð af stærðinni A4 og A5L ásamt öðrum stærðum, sem eru 210 mm á breidd. Staðlinum má þó beita við aðrar stærðir eftir því sem við á og hvort sem eyðublöðin eru gerð fyrir vél- ritun eða handritun. Nefndin hefur unnið að gerð ýmissa eyðublaða og hefur haft svo til frá upp- hafi sér til ráðuneytis Sverri Júlíusson rekstrarhagfræðing, sem er sérfróður í skjalafræði. Auk þess hefur hún leitað ráða ýmissa lækna með sérþekkingu á hverju sviði, sem og formanns Lyfja- fræðingafélags fslands í sambandi við gerð lyfseðilsins. A sama tíma og þessi nefnd hefur starf- að hefur umfangsmikil endurskipulagn- ing farið fram á eyðublaðamálum Land- spítalans vegna tilkomu áritunarvéla fyrir nöfn sjúklinga. Að þeirri skipulagningu hafa unnið læknarnir Sigurður Þ- Guð- mundsson, Höskuldur Baldursson, Þor- valdur Veigar Guðmundsson og Ásdís Sveinsdóttir læknaritari auk Davíðs Gunn- arssonar aðstoðarframkvæmdastjóra Rík- isspítalanna. Sverrir Júlíusson hefur tengt saman störf beggja þessara nefnda og þar með tryggt fullt samræmi í störfum þeirra. Þá hafa iæknar á Landakotsspítala und- ir forystu Ólafs Gunnlaugssonar unnið að endurskipulagningu evðublaða þar af sama tilefni og á Landspítalanum. Þeir hafa einnig leitað ráða hjá Sverri. Nefndin hefur nú unnið að eða skilað frá sér nær fullunnum nokkrum eyðu- blöðum, sumum bó aðeins til reynslu. Þessi eru hin helstu: 1. Lyfseðill. Verður hans getið hér á eft- ir. 2. Sjúkraskrá. 3. Ágrip úr fyrri sjúkraskrám. 4. Staðalfyrirmynd að beiðni, sem síðan hefur verið notuð sem fyrirmynd að: Beiðni um álit sérfræðings. Beiðni um vefjarannsókn. Beiðni um krufningu. Beiðni um röntgenrannsókn. Beiðni um sýklarannsókn. Beiðni um sjúkraþjálfun- 5. Hitablað. 6. Fyrirmæli læknis. 7. Hjúkrunarskýrsla. 8. Lyfjagjafir. 9. Beiðni um sjúkrahúsvist (ný gerð). 10. Lyfjakort (ný gerð). 11. Læknisvottorð vegna umsóknar um stöðu eða skólá. 12. Starfsmannaskrá. 13. Tilkynning um fæðingu- 14. Mæðraskrá. 15. Barnaskrá. Sum eyðublöð þau, er að framan getur, hafa einstakir nefndarmenn eða aðrir unnið að mestu leyti áður en nefndin tók til starfa, svo sem eyðublöðin: Beiðni um sjúkrahúsvist, lyfjakort, læknisvottorð vegna umsóknar um skóla eða stöðu, starfsmannaskrá (G. Árnason), Mæðra- skrá og Tilkynning um fæðingu (G. Snæ- dal) auk barnaskrár (G. Biering). Til greina kemur að hvert staðlað eyðu- blað hafi sitt númer, t. d. Ebl. LI nr. 1 og áfram neðst í vinstra horni eyðublaðsins. Ofar vinstra megin yrði skráð upplags- stærð, útgáfudagur, mánuður og ár. Nefndin hefur kynnt starf sitt nokkuð á einstökum sjúkrahúsum, sem og að nokkru í dreifibréfi í desember, 1972. Er ætlun nefndarinnar að kynna eyðublöðin smám saman í Læknablaðinu, þegar telja má að þau séu fullunnin, en sum ofangreindra eyðublaða eru nú til reynslu á sjúkra- húsum. Nýr lyfseðill í desember 1972 sendi Eyðublaðanefnd Læknafélags Islands læknum landsins dreifibréf, þar sem kynntar voru 2 gerðir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.