Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1973, Page 41

Læknablaðið - 01.12.1973, Page 41
LÆKNABLAÐIÐ 251 skrifstofunni og þá mun hægt að af- greiða með stuttum fyrirvara. 2. Lyfseðill prentaður með nafni stofnun- ar eða læknis, aðsetri, símanúmeri og þess háttar. Þessa lyfseðla verða lækn- ar að panta skriflega með ofangreind- um upplýsingum. Afgreiðslufrestur mun verða stuttur. Eyðublaðanefnd álítur, að með sam- ræmingu lyfseðlanna vinnist margt. Lækn- ar þurfa nú ekki sjálfir að sjá um prent- unina, þeir þurfa ekki að liggja með birgð- ir af lyfseðlum, en geta nú í þess stað pantað þá eftir þörfum. Lyfseðlarnir verða prentaðir í stærra upplagi og ætti það að minnka fyrirhöfn og kostnað við gerð þeirra. Síðast en ekki síst álítur nefndin að hinn nýi ljrfseðill muni stuðla að auknu öryggi í lyfjagjöfum og geri auðveldari athuganir ýmiss konar á lyfjanotkun landsmanna.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.