Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1973, Side 52

Læknablaðið - 01.12.1973, Side 52
258 LÆKNABLAÐIÐ Samtímis uppbyggingu heilsugæzlustöðv- anna þarf að efla göngudeildir við sjúkra- húsin. Einnig bíða stórfelld verkefni úr- lausnar við byggingu nýrra sjúkradeilda, einkum fyrir sjúklinga með langvinna sjúk- dóma og geðsjúkdóma. Margar fjárfrekar framkvæmdir í heil- brigðismálum bíða því úriausnar. Sumar LEIÐRÉTTING í grein minni í Læknablaðinu 59. árg., 5.-6. tbl., maí-júní 1973, voru smávegis skekkjur, sem ég óska, að leiðréttar væru: þeirra þola enga bið, ef heilbrigðisþjónustan á ekki að versna frá því, sem nú er. Til greina kemur að leysa sum verkefnin með f lj ótvirkum bráðabirgðaf ramkvæmdum. Raunar hafa stjórnvöld þegar notfært sér slíkar aðferðir til að leysa brýn verkefni á sviði iheilbrigðismála og er það vel. Snorri P. Snorrason. Á bls. 96, 2. lína að ofan: greint á að vera aðgreint. Á bls. 97 verður línubrengl milli línu 15 og 16 að ofan. Ágúst N. Jónsson

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.