Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1973, Síða 68

Læknablaðið - 01.12.1973, Síða 68
266 LÆKNABLAÐIÐ sjúkrahúsanna. Áætlun, sem gerir ráð fyr- ir því, að göngudeildir haldi áfram að vera lokaðar og reknar án beinna starfstengsla við heimilislækna og heilsugæzlustöðvar. er út í bláinn. Núverandi rekstrarfyrir- komulag göngudeildanna hlýtur að breyt- ast í náinni framtíð og er sú þróun reyndar þegar hafin. Við viljum þess vegna beina því til heilbrigðisyfirvalda, að þau beiti sér sem skjótast fyrir aðgerðum, sem miða að því að hraða uppbyggingu heilsugæzlu- stöðva og koma starfsemi göngudeilda sjúkrahúsanna í viðunandi horf. Þá fyrst, þegar reynslan hefur sýnt, hvaða áhrif efl- ing heilsugœzlustöðva og opnun göngu- deilda hefur á vistunarþörf sfukrahúsa, er unnt að gera áœtlun um œskilegan rúma- fjölda einstakra sjúkradeilda. Slíkar að- gerðir er nauðsynlegt að setja á oddinn til þess að stöðva ofvöxt, sem annars hleypur í þann þátt heilbrigðisþjónustunnar, sem er langsamlega dýrastur í rekstri. F. h. Félags íslenzkra lækna í Bretlandi. Helgi Valdimarsson, Þórður Harðarson. FÉLAG ÍSLENZKRA BÆKLUNARLÆKNA Hinn 28. sept. 1972 var Félag íslenzkra bæklunarlækna stofnað formlega. Á stofn- fundi voru 10 læknar. í lögum félagsins um tilgang þess segir: I. Það ber að vinna að aukinni þekkingu lækna, almennings og yfirvalda á orthopediu, verksviði hennar og verk- efnum. II. Vera málsvari og samvinnuvettvang- ur íslenzkra orthopeda innanlands og' utan. Þá segir í lögum félagsins einnig, að fé- lagar geti orðið íslenzkir læknar með sér- menntun í orthopediu, en einnig innlendir og erlendir læknar aðrir eftir ákvörðun félagsfundar. Fyrsta stjórn félagsins er skipuð eftir- töldum læknum: Forrnaður: Stefán Haraldsson. Ritari: Haukur Árnason. Gjaldkeri: Höskuldur Baldursson. Varaformaður: Jóhann Guðmundsson. Varastjórn: Páll Sigurðsson. Bragi Guðmundsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.