Læknablaðið - 01.04.1974, Blaðsíða 10
60
LÆKNABLAÐIÐ
% sU/pftng sjs kr cr&&/r>/crgSfnÆ3//fT?£? /ijo 9 yas/cncsno /ö/u/ /j/r/ róÖ
‘//c’ s/c/j?//ng //jc/cr /2a/j/cjcns//cc/r 3///s /9 73 /ö/i/n /nnn/ rö3
A/c//jr
75- r j — /20 /S3 3.43 /96 "'l 1 1 —
70-7/ A'< yr~/c r/~ i i i 0.92 A/s U7 /S7 1 1 1 f<Or
£5-69 . 4//s / /c 'v/jk 4/ 03-4 /66 2.06 /69 A/ / s r' 7? v//: 4324S
#/ 9/a. 'cnc/. r>/3. 273 i /64 /93 2.3S 2/3 9 'ar/r/j /4309
55-59 1 i i . 'ee 2./& 2.SÍ. 2.J/ 1 1 1
30-54 1 1 , ?.23 2.S*. 3.B3 2.72 1 1
45-49 | r 350 3eo 273 1 1
/0-44 1 1 | 2.70 1 2.cz 2.7S 2.92
35-39 30-34 35-29 30-24 — i j JP.4S 1 3.9/ 3.44 249 1
i 1 1 3.22 ?.ao 2.64 3 34 1
— i 4.so 4o& \ 1 3.9S 1 4.64 1 i i i
1 1 1 t ! S.o/ 4. só 4.SS SjJ
/5/9 1 1 3. /e 4.7o 4.76 3.68 i i i
/0-14 1 1 1 ■ 79 4.92 4:s/ 4.J6
5-9 1 * So 4 so 4.S6
0-4 l L . Í4/ j£ 67 4.26 4.97
3 4 3 e / O / 2 3 4 3
um að fjölga hlutfallslega og verður mun-
urinn meira áberandi eftir því sem ofar
dregur í aldursflokkana. Svarar það til
hærri meðalaldurs kvenna.
Aldursskipting sjúkrasamlagsmeðlima
hinna 9 lækna, sem þátt tóku í nefndri
könnun, er í meginatriðum mjög svipuð
heildaraldursskiptingu íbúa Reykjavíkur
(sjá mynd 3).
Hlutfallstala læknanna fyrir aldursskeið-
in 20 til 44 ára er nokkru hærri en meðal
íbúa Reykjavíkur. Sama máli gegnir um
aldursflokkana 0 til 10 ára. Munurinn
verður þó að teljast fremur lítill.
Verulegt frávik er þó í aldursflokki 15
til 19 ára, þar sem greinilega er mun lægra
hlutfall í meðlimafjölda læknanna en
fram kemur í aldursskiptingunni fyrir
Reykjavík í heild.
Skýringin virðist helzt vera sú, að þetta
fólk hafi enn ekki valið sér heimilisiækni.
Benda má og á, að í efri aldursflokkunum
eru konur einnig hér mun fleiri en karlar.
Stúlkur í þessum hópi eru þó nokkru
fleiri en piltar, en talan fyrir bæði kyn-
in er svipuð í þessum aldursflokki meðal
íbúa Reykjavíkur. Skýringin á þessum
mismun getur verið sú, að piltarnir dragi
lengur að velja sér heimilislækni en stúlk-
urnar.
STARFSDAGUR LÆKNIS
Á mynd nr. 4 er sýnt meðaltal daglegs
vinnustundafjölda hvers læknis svo og
skipting vinnudagsins í 6 mismunandi
flokka.
Á rannsóknartímabilinu voru 3 lækn-
anna frá vinnu í samtals 7 daga vegna