Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1974, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.04.1974, Blaðsíða 22
70 LÆKNABLAÐIÐ „STOFUR“ 9 LÆKNA TAFLA II Læknir nr. Eigin stofa (E) eða leigu (L) Notarðu hana einn (E) eða fleiri (F) Hve mörg sjálfstæð viðtalslierbergi Hve margir fermetrar er stofan Hve margir fermetrar er biðstofan Hve margir læknar nota hana samtímis Hve margar aðstoðarstúlkur hefurðu Hve marga daga ertu við á viku Hvernig fær sjúklingur viðtalstíma Fá menn tíma sama dag (S) eða seinna (B) 1 2 3 4 5 L L L L L E E E E E 2 1 með ,,kálf“ 1 1 I 14,5 14,0 16 13 16 15 28 22 28 45 45 2 4 2 6 6 1 2/4 1 1/6 1/6 5 5 5 5 5 Sím Sím Sím Sím Sím panta panta panta panta panta 2 D S S S S sjúkrasamlagsmeðlima hinna svo kölluðu „hreinu“ heimilislækna var hækkuð upp í 1.750 meðlimi fyrst og svo fljótlega upp í 2.100 (að börnum 16 ára og yngri undan- skildum). Sú tala hefur nú aftur verið lækkuð í 1.750. Breytingar á starfsháttum urðu engar teljandi þessu samfara. Læknar voru eftir sem áður einyrkjar á stofu. Þessi skipan mála hefur haldizt lítt breytt til þessa dags, en síðustu árin tíðkast nokkuð, að læknar ráði stúlkur til símavörzlu og ann- arrar aðstoðar á stofu, sumir aðeins hluta úr degi og einstaka hafa aðstoðarstúlku í fullu starfi. Húsnæði það, sem læknarnir starfa í, er í flestum tilvikum gamalt og upphaflega alls ekki hannað fyrir starfsemi sem þessa. Eins og fram kemur áður í þessari grein, er vinnuálag heimilislæknisins mikið, enda er það skiljanlegt, þegar þess er gætt, að hann verður að sinna sjúklingum sínum, oftast yfir 3.000 talsins, einn og óstuddur. Auk þess að taka á móti sjúklingum sín- um á stofu, svara í síma o. fl. verður hann, að aflokinni vinnu á stofu, að fara í vitj- TÆKJARÚNAÐUR Á STOFUM 9 LÆKNA TAFLA III Læknir nr. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Spenser, blóðþrýstingsmælir, skoðunarbekk, augn-, eyrnaspegill X X X X X X X X X 9 Gyn-stól X X X 3 Hitaskáp-rækta X X X 3 Suðupott X X X X X X 6 Beinan aðgang að EKG X X X X X 5 Smásjá X X X X 4 Rektoscope X X 2 Aðgerðaráhöld X X X X X X X X X 9 Vigt X X X X X X 6 S j ónprófunartöf lur X X X X X X X X X 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.