Læknablaðið - 01.04.1974, Blaðsíða 22
70
LÆKNABLAÐIÐ
„STOFUR“ 9 LÆKNA
TAFLA II
Læknir nr.
Eigin stofa (E) eða leigu (L)
Notarðu hana einn (E) eða fleiri (F)
Hve mörg sjálfstæð viðtalslierbergi
Hve margir fermetrar er stofan
Hve margir fermetrar er biðstofan
Hve margir læknar nota hana samtímis
Hve margar aðstoðarstúlkur hefurðu
Hve marga daga ertu við á viku
Hvernig fær sjúklingur viðtalstíma
Fá menn tíma sama dag (S) eða seinna (B)
1 2 3 4 5
L L L L L
E E E E E
2 1 með ,,kálf“ 1 1 I
14,5 14,0 16 13 16 15
28 22 28 45 45
2 4 2 6 6
1 2/4 1 1/6 1/6
5 5 5 5 5
Sím Sím Sím Sím Sím
panta panta panta panta panta
2 D S S S S
sjúkrasamlagsmeðlima hinna svo kölluðu
„hreinu“ heimilislækna var hækkuð upp
í 1.750 meðlimi fyrst og svo fljótlega upp
í 2.100 (að börnum 16 ára og yngri undan-
skildum). Sú tala hefur nú aftur verið
lækkuð í 1.750.
Breytingar á starfsháttum urðu engar
teljandi þessu samfara. Læknar voru eftir
sem áður einyrkjar á stofu. Þessi skipan
mála hefur haldizt lítt breytt til þessa
dags, en síðustu árin tíðkast nokkuð, að
læknar ráði stúlkur til símavörzlu og ann-
arrar aðstoðar á stofu, sumir aðeins hluta
úr degi og einstaka hafa aðstoðarstúlku í
fullu starfi.
Húsnæði það, sem læknarnir starfa í, er
í flestum tilvikum gamalt og upphaflega
alls ekki hannað fyrir starfsemi sem þessa.
Eins og fram kemur áður í þessari grein,
er vinnuálag heimilislæknisins mikið, enda
er það skiljanlegt, þegar þess er gætt, að
hann verður að sinna sjúklingum sínum,
oftast yfir 3.000 talsins, einn og óstuddur.
Auk þess að taka á móti sjúklingum sín-
um á stofu, svara í síma o. fl. verður hann,
að aflokinni vinnu á stofu, að fara í vitj-
TÆKJARÚNAÐUR Á STOFUM 9 LÆKNA
TAFLA III
Læknir nr. 1 2 3 4 5 6 7 8 9
Spenser, blóðþrýstingsmælir,
skoðunarbekk, augn-, eyrnaspegill X X X X X X X X X 9
Gyn-stól X X X 3
Hitaskáp-rækta X X X 3
Suðupott X X X X X X 6
Beinan aðgang að EKG X X X X X 5
Smásjá X X X X 4
Rektoscope X X 2
Aðgerðaráhöld X X X X X X X X X 9
Vigt X X X X X X 6
S j ónprófunartöf lur X X X X X X X X X 9