Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1974, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 01.04.1974, Blaðsíða 28
76 LÆKNABLAÐIÐ Mynd 5. Æ.T TAR TA F/. A n m & + wr + m i + • • o Tí i + + □ O 0 + Kor/ f<or>a Propos/tvs Po/ /aatðagv// (onec/rgsma cereór/ / Po/ /cró/óSPa// SgncJ'-c/sna /<//ppc/- Pc/Z fí 'óórer/nsZ/s /rvP/an / óenc// 113 Fékk heilablóðfall 57 ára, síðan algjör öryrki, barnlaus. 114 Dó 70 ára úr illkynja sjúkdómi. Eign- aðist 15 börn, en 12 þeirra dóu ,,í fæðingu“. Þau, sem lifðu, eru heilsu- góð. IIr) 69 ára, verið alla tíð mjög slæm af höfuðverkjaköstum, með ógleði og uppköstum, sem talin hafa verið migraine. Hefur að öðru leyti verið heilsugóð. Barnlaus. IV3 17 ára, hefur syndroma Klippel-Feil. Röntgenmyndir sýndu mjög mikla skekkju í hálsliðum, samruna á hryggtindum og liðbilum C 3, 4 og 5. Hemivertebrae hægra megin á Th 2 og 3. Gróft blásturshljóð yfir basis cordis, sem heyrðist alla leið út í vinstri öxl, og talið geta bent til þrýstings í art. subclavia eða carotis. Grunur um eitt krampakast eftir að- gerð við viðbeinsbroti. IV4 er 15 ára, heilsuhraustur. IV5 er 10 ára, verið nýlega til rann- sóknar, vegna gruns um æða-anomali á vinstri handlegg, en vi. subclavia arteriografi sýndi ekki neitt óeðli- legt. SKIL Eins og fram hefur komið voru greindir 68 sjúklingar með heilaæðagúl í Landsspítala á tímabilinu 1967 til 1973, þar af voru þrír nánir ættingjar eða 4.4%. Af 510 heilaæðagúlum, sem greindir höfðu verið við The Royal Victoria Hospital í Belfast á tímabilinu 1957 til 1968,:t 12 sýndu 10 tilfellin í 5 fjölskyldum ættgengni eða 1.9%, sem er mun minna en í þessari rannsókn. Meðalaldur sjúklinganna í þess- ari rannsókn er 27.0 ár, sem er miklu lægri heldur en í athugun Beaumont,2 53.0 ár, cg Gleadhill et al,2 í2 42.9 ár. I þessari rannsókn kemur einnig fram, að forfeður ættingja, langafi og langamma propositus eru talin deyja úr heilablóð- falli og tveir ömmubræður hafa fengið heilablóðfall 55 og 57 ára, en um orsök er ekki vitað, þótt ar.nar þeirra hafi haft háþrýsting. Einn þróðir propositus hefur meðfæddan bandvefsgalla og grun um æðaþrengsli á carotis comm. eða suþclavia og enn annar hefur verið til rannsóknar vegna blóðrennslistruflana í vinstri hand- legg og hendi, en æðamynd var talin eðli- leg. Nokkrir í ættinni hafa haft migraine.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.