Læknablaðið - 01.04.1974, Blaðsíða 42
82
LÆKNABLAÐIÐ
TAFLA 1
Fjölskylda
Faðir Móðir Dóttir Dóttir Sonur Sonur
Fæðingardags. 12/1 ’39 3/8 ’44 28/12 ’62 3/9 ’64 13/12 ’6£ 28/7 ’70
Ástand Eðlil. Pelger Eðlil. Eðlil. Eðlil. Pelger
Sökk 3 2 6 5 7 3
Hb. gr. % 15.0 12.2 13.0 13.4 13.0 9.8
Þjapp (h.krit) 45 40 37 40 39 31
MCHC 33 32 35 34 33 31
Hvít blk. 11600 7200 8500 6600 9400 5200
Flipaflokkun:
neutrof %:
Staf 3 37 2 4 9
tví 23 32 28 26 22 27
þrí 36 1 35 26 24 0
fjór 4 6 2
Lymfoc. % 28 26 27 34 41 54
Monoc. % 6 4 2 2 6 6
Eosinof % 0 0 0 6 7 4
Basof % 0 0 0 0 0 0
Arfgeng lífefni:
Serum esterasar Venjul. Venjul. Venjul. Venjul. Venjul. Venjul.
Hæmoglobin A A A A A A
Haptoglobin 1-1 2-1 2-1 1-1 1-1 2-1
Transferrin C C C C C C
Blóðflokkar:
ABO O A,B A, B A, B
Rh R.,r R^ r R,r rr R.pr rr
MN Ss MsNs MSMs MSMs MsNs MsMs MSNs
Kell neg neg neg neg neg neg
Fya + + + neg + +
ir í ljós, að hjá móðurinni og yngsta barni
hennar eru sem næst aliir kjarnar tveggja
flipa eða staflaga. Sökk og fjöldi hvítu
blóðkornanna eru eðlileg. Yngsta barnið
greinist með járnskortsblóðleysi. Rann-
sóknum á blóðflokkum og arfgengum líf-
efnakerfum er einnig lýst í töflu I.
SKIL
Gagnlegt er að þekkja þessa sérstæðu
kjarnamynd fyrir þá, sem þurfa að greina
hana frá svipuðum myndum, sem geta
komið fram í allmörgum sjúkdómum.
Margir höfundar hafa lýst áunnum Pelger-
blóðmyndum (Jóhannsson, ’63)- m. a. í
sambandi við enteritis acuta, malaría, leu-
kæmia granulocytica og lymphatica, mye-
loma, lupus erythematosis og veirusýking-
ar. Pelgerkyrnikornum hefur einnig verið
lýst hjá tveim bræðrum með afbrigðileg-
an frumustofn í blóðmerg (klon) (Kaur
et al., 1972).3 Slíkum áunnum kjarnabreyt-
ingum í neutrofil kyrnikornum, sem svip-
ar til hinnar arfgengu Pelger-kjarnamynd-