Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1974, Blaðsíða 46

Læknablaðið - 01.04.1974, Blaðsíða 46
86 LÆKNABLAÐIÐ Mv M 1. mynd. Myndinni er ætlað að sýna á hverju RIA byggir. Jafnvægi bað, sem myndast í til- raunaglösun,um, er háð magni hvers einstaks efnis. Ef bekkt staðl.að magn er notað af Mvx og M, er Mv' eina óbekkta stærðin, og MvxM verður í öfugu hlutfalli við Mv- magnið í glasinu, b. e. aukið Mv ryður meiru Mvx burtu af viðtökum M (sjá lóðréttar örvar til hægri og vinstri). Þegar jafnvægi hefur náðst, eru efnin skilin sundur svar- andi til annarar hvorrar lóðréttu brotnu línunnar og má eftir b.að telja annan hvorn hlutann (b.undinn geislatóp eða óbundinn). Með lækktum staðlaupplausnum fæst nú hlutfallið (sjá 2. mynd) milli Mv og MvxM, sem sýnin eru svo miðuð við. — Mvx = geislamerktur mótefnavaki; Mv = mótefna-vaki; M = mótefni. allega verið notaðir við prótín og fjöl- peptíða, en H-3 og C-14 þar sem joðun verður ekki eins auðveldlega viðkomið, eins og t. d. á sterum. Joðun prótína er heldur einföld og fljótleg í framkvæmd. en krefst þó nákvæmni og árvekni. Hún er fólgin í súrun (oxidation) og síðan af- súrun (reduction). Joðunin gerist með þeim hætti, að joð kemur í stað vetnis á fenýlhring týrosína í nærstöðu (ortho- position), en joðið getur bundizt víðar. Nú er það eitt af grundvallaratriðum RIA, að merktu sameindirnar séu eins og þær ómerktu með tilliti til mótefnisins, því að ella minnkar sérhæfi mælingarinnar og næmi. Ef of mikið joð binzt sameindunum, minnkar hæfileiki þeirra til að bindast mótefninu. Við joðun verður einnig að varast að útsetja prótínin fyrir of mikla súrnun, en það getur valdið breytingum, sem minnka sérhæfi þeirra með tilliti til mótefnisins. Áðurnefndir joðtópar eru gammageislar- ar (senda frá sér gammageisla) og 1-131 er betageislari að auki. 1-131 hefur 8 daga helmingunartíma og 1-125 60 daga. Af þeirri ástæðu yrði að joða nokkuð oft, einkum með 1-131. Joðunaraðferðir, sem nú eru í notkun, gefa sérvirkni (specific activity, geislunarmagn á hverja þunga- einingu), sem er u. þ. b. 300uCi/pg prótín. Þeim mun meiri, sem sérvirknin er án
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.