Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1974, Qupperneq 17

Læknablaðið - 01.08.1974, Qupperneq 17
LÆKNABLAÐIÐ 115 ræða, getur sjúkdómsmyndin birzt í und- arlegu og villandi gerfi svo sem kynlegu hátterni, lömun í útlimum, móðursýki (hysteriu), geðlægð eða jafnvel geðklofa. Þetta leiðir stundum til vistunar á geð- veikrahælum um lengri eða skemmri tíma. ORSAKIR BLÓÐSYKURSLÆKKUNAR (hypoglycaemiu): I. Fæðuskortur: Anorexia nervosa Malabsorption II. Lifrarsjúkdómar: Cirrhosis hepatis Fulminant hepatitis Congenital enzyme defects, f. ex. glycogen storage disease III. Skortur á vökum með verkun and- stæða insulini: Growth hormone Glucocorticoids Catecholamins Glucagon Thyroxin IV. Truflanir á insulinframleiðslu: Tachyalimentation, f. ex. gastric operations Functional hypoglycaemia Early diabetes Hypoglycaemia in infants of dia- betic mothers Idiopathic familial hypoglycaemia Insulinoma V. Æxli önnur en insulinæxli: Fibrosarcom Hepatom VI. Truflim á sykurnýtingu vegna sjúk- dóms í undirstúku (hypothalamus) VII. Lyf og önnur efni: Insulin (iatrogenic) Sulfonylureas Phenylbutazon Iproniazid Alcohol Fyrri sjúklingur er dæmigerð um hið síðast nefnda, þar sem hún var til með- ferðar hjá geðlækni um langt skeið vegna gruns um geðræna truflun, enda bar mest á slíkum einkennum hjá henni. Hún hafði hins vegar lítil sem engin einkenni um offramleiðslu á adrenalini svo sem hung- ur, svita og hraðan hjartslátt. Þetta er í samræmi við hina stöðugu blóðsykurs- lækkun, sem hún hafði. Hún hafði hins vegar ekki tekið eftir bata eftir sykurát, var þó verst á morgnanna sem er algengt hjá sjúklingum af þessu tagi, sem eru oft æði lengi að vakna upp á morgnana og ranka varla við sér fyrr en eftir morgun- verð. Hjá seinni sjúkling bar mest á truflun á heila- og taugakerfi, þ. e. a. s. krömpum og skammvinnum afbrigðilegum tauga- einkennum, sem löguðust hverju sinni, en höfðu valdið varanlegri heilaskemmd, sem lýsti sér í áberandi sljóleika og minn- isleysi. Þessi kona hafði heldur engin ein- kenni um offramleiðslu á adrenalini, og því eingöngu einkenni um langvarandi blóðsykurslækkun. Enda þótt orsakir blóðsykurslækkunar séu fjölmargar (sjá töflu),43 er skipting í blóðsykurslækkun með eða án föstu langmikilvægust. f fyrri flokknum er blóðsykurslækkunin til staðar eftir nætur- föstu eða lengri föstu, en í síðari flokkn- um fæst blóðsykurslækkunin fram við sykurneyzlu og þá oftast frá einni til fimm stundum eftir sykurát. Auðvelt er að greina orsakir fyrir blóð- sykurslækkun í flestum þeim sjúkdómum, sem getið er í töflunni, þar sem sjúkling- ar hafa önnur einkenni svo sem megrun, einkenni um lifrarsjúkdóma og innkirtla- sjúkdóma. Sjúklingar með starfræna blóðsykurs- lækkun (functional hypoglycaemiu) hafa oft mikil einkenni um offramleiðslu á adrenalini, sem koma fram tveimur til fjórum stundum eftir máltíðir og stafa af óeðlilega miklu svari insulins við blóð- sykurshækkun eftir mat. Þessir sjúkling- ar hafa oft sláandi einkenni, eru oft grun- aðir um að hafa insulinæxli, en hafa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.