Læknablaðið - 01.08.1974, Page 32
124
LÆKNABLAÐIÐ
TAFLA VII
Total number of invasive cancer found at the first and second screening
Age 25-59
Histologic diagnosis Number DETECTION B Y Symptoms Bimanuel Cytology exploration Visual impression
Invasive cervical cancer 60 — 58 2
Adenocarcinoma of the endometrium 7 4 — 3 —
Ovarial adenocarcinoma 9 — 9 —
Dysgerminoma of the ovarii 1 — 1 —
Carcinoma of the vulva 2 — — — 2
Myosarcoma uteri 2 — 2 —
Adenocarcinoma of the rectum 2 — 2 —
Adenocarcinoma of the colon 1 — 1 — —
Total 84 4 15 61 4
ast við vefjabreytingar í legopi og legbol
og eru niðurstöðurnar nánar ræddar síðar
(sjá umræður).
f töflu X er gerð grein fyrir stiggrein-
ingu leghálskrabbameina, sem fundust
1965-1966 samkvæmt krabbameinsskrá og
dánartíðni af völdum þeirra 5 árum eftir
meðferð hjá alls 45 konum. Þar er um
að ræða konur, sem fundist höfðu á leitar-
stöð B við 1. rannsókn, alls 24, og einnig
þær, sem fundust utan leitarstöðvarinnar
á sama tímabili, alls 21. Fjórar í síðar-
nefnda hópnum höfðu áður gengið undir
frumurannsókn.
Árangur í greiningu staðbundins leg-
hálskrabbameins 1965-1970 í aldurshópi
25-59 ára er sýndur á mynd I. Þar sést,
að af alls 259 slíkum meinum, sem greind
TAFLA VIII
Number of Clinically Symtomatic and Asymptomatic invasive and
preinvasive cases
Histologic Diagnosis No. of women Asympto- matic Discharge
Invasive cancer of the cervix 60 18 28
Adenocarcinoma of the endometrium 7 2 1
Myosarcoma of the uterus 2 — 1
Adenocarcinoma of the rectum 2 2 —
Adenocarcinoma of of the colon 1 1 —
Ovarial adenocarcinoma 9 8 1
Dysgerminoma of the ovarium 1 1 —
Carcinoma of the vulva 2 2 —
Carcinoma in situ of the cervix 225 103 98
Carcinoma in situ of the vulva 1 1 —
Total 310 138 129