Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1974, Síða 33

Læknablaðið - 01.08.1974, Síða 33
LÆKNABLAÐIÐ 125 voru á 6 ára tímabili, hafa 235 verið greind vegna starfsemi leitarstöðvar B, en 24 mein voru greind utan stöðvarinnar eða innan við 10% af heildarfjöldanum. Mynd 2 sýnir 1) fjölda kvenna með ífar- andi legopskrabbamein 1965-1970, sem tilkynnt hafa verið til krabbameins- skráningarinnar, 2) hundraðshluta þeirra kvenna, sem gerð hefur verið hjá frumu- rannsókn á umræddu árabili, einu sinni, tvisvar eða þrisvar, 3) fjölda sjúkdóms- tilfella með ífarandi legopskrabbamein, sem koma fram annars vegar í hópi kvenna, sem ekki hafa gengist undir frumurannsókn og hins vegar hjá þeim hópi, sem komið hefur í frumuskoðun einu sinni eða oftar. UMRÆÐA í umræðu um niðurstöður af fyrsta árs starfi Leitarstöðvar B var gerð grein fyrir tilgangi leitar að krabbameini í leghálsi á byrjunarstigi, og verður sú umræða ekki endurtekin hér.1 2 3 Enda þótt menn séu yfirleitt sammála um gildi frumurann- sókna í því augnamiði að finna ífarandi krabbamein á byrjunarstigi,1 2 3 o ío eru enn skiptar skoðanir um áhrif leitar að - leghálskrabbameini til lækkunar á dánar- tíðni af völdum sjúkdómsins.4 Árangur af tólf ára fjöldarannsóknum í Aberdeen6 Tafla VIII framh. Bleeding Inter- Bleeding after menstrual after coitus bleeding menopause 5 6 1 3 4 5 17 2 10 24 9 Mynd 1. virðist greinilega hafa orðið sá, að dánar- tíðni lækkaði verulega. Hins vegar hefur Östfold-tilraun Norðmanna8 ekki enn borið neinn árangur í þá átt. Fjöldi kvenna, sem rannsakaðar hafa verið í Leitarstöð B, er tæplega svo mikill ennþá né hefur starfsemin staðið svo lengi, að ótvíræðar ályktanir verði dregnar af niðurstöðunum varðandi þetta atriði. Hins vegar er athyglisverð sú niðurstaða, sem gerð er grein fyrir í töflu II. Þar sést, að 20.8% þeirra kvenna, sem fundust með leghálskrabbamein fyrir atbeina Leitar- stöðvar B á árunum 1965-1966, höfðu lát- izt 5-6 árum eftir að sjúkdómurinn var greindur, en 71.4% þeirra kvenna, sem voru greindar utan Leitarstöðvar B á sama tíma. Hér er að vísu um lágar tölur að ræða, en niðurstaðan styrkir þó það álit, að árangurs megi vænta af starfseminni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.