Læknablaðið - 01.08.1974, Síða 34
126
LÆKNABLAÐIÐ
TAFLA IX
Correlation of Cytology and Pathology
CYTOLOGIC DIAGNOSIS
Histologic diagnosis Number Negative Suspicious Positive
A B
Invasive cancer of the cervix
Microinvasive cancer of the cervix
Carcinoma in situ cervicis
Dysplasia mild
Dysplasia moderate
Dysplasia advanced
Adenocarcinoma of the endometrium
Ovarial adenocarcinoma
Dysgerminoma of the ovarium
Carcinoma of the vulva
Myosarcoma
Adenocarcinoma of the rectum
Adenocarcinoma of the colon
Total
43 2 4 8 29
17 — — 8 9
225 5 14 118 88
238 134 72 27 5
87 27 30 29 1
88 7 12 57 12
7 9 1 2 2 4 9 1 2 — 1 2
— — —
2 2 — — —
1 1 — — —
722 196 132 248 146
Einnig skal vakin athygli á því, að tíðni
ífarandi krabbameins, sem finnst við 2.
skoðun, er aðeins um 1/3 af tíðni sjúkr
dómsins við 1. skoðun á sama hópi, svo
sem fram kemur í töflu IV.
Vert er að benda á, að eftir því sem
fleiri konur eru skoðaðar kemur greini-
lega í Ijós, að tíðni ífarandi krabbameins
í leghálsi er hærri í Reykjavík en úti á
landi (2.10%o:1.36 %c), svo sem vænta
mátti. A fyrri stigum rannsóknarinnar
virtist þessu vera öfugt farið.3
TAFLA X
Af staðbundu leghálskrabbameini, sem
greint var hér á landi á árunum 1965-
1970 í aldursflokkunum 25-59 ára voru
aðeins 10% sjúklinga greind utan Leitar-
stöðvar B, enda kolposcopia ekki komin
til sögunnar á þessum tíma. Af ífarandi
leghálskrabbameinum, sem greind voru á
landinu á sama tímabili í sömu aldurs-
flokkum voru hins vegar aðeins 50.8%
greind í Leitarstöð B. Þetta mun þó hafa
breytzt til betri vegar s.l. tvö ár og ber
bráðabirgðayfirlit fyrir árin 1971 og 1972
Number of invasive Cancer of the Cervix reported to the Icelandic Cancer
Registry 1965-1966
Age group 25-59
Detection made by:
Ia Ib
Mass screening
CONSULTATION
I. screening
Previously screened
Never screened
15
1
1
5
1
5
Clinical stage
Ila Ilb III IV Not
reported
3 1 — — —
— — 1 — 1
4 3 3 — 1
Total