Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1974, Side 36

Læknablaðið - 01.08.1974, Side 36
Duspatalin Mebeverínklóríð Duspatalin er spasmaleysandi efni af nýrri tegund og án andkólínergrar verkunar í venjulegum lækn- ingalegum skömmtum (ekki munnþurrkur eða sjóntruflanir). Duspatalin þolist vel og hefur sérstakt notagildi við langvarandi meðferð á colon irritabile. Skammtar: f byrjun er rétt að gefa 2 töflur 3 sinnum á dag V2 stundu fyrir máltíðir. Síðan má venjulega minnka dagskammt í 1 töflu 3-4 sinnum á dag. Pakkningar: Töflur á 50 mg, 50 eða 100 töflur í glasi. Z3 FERROSAN Umboð á fslandi G. Ólafsson h.f. Aðalstræti 4 - Reykjavík

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.