Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1974, Side 64

Læknablaðið - 01.08.1974, Side 64
142 LÆKNABLAÐIÐ vegna sjúkrahúsa og heilsugæzlustöðva og 70% vegna elliheimila. Framlög sveitarfélaganna ættu því að vera 76.820.000.- eða samtals frá ríki og sveitar- félögum til heilbrigðisstofnana á árinu 535.090.000.-. Auk þess, sem talið hefur verið, eru veitt- ar 12 millj. í byggingarstyrki til einkaaðila. Hve mikið af þessu framkvæmdafé verð- ur notað á árinu er ekki alveg Ijóst, en sumt verður notað að fullu. Á nokkrum stöðum verður byggt af sveitarfélögunum fyrir meira fé en gert er ráð fyrir í fjárlögum, þ. e. a. s. sveitarfélög fjármagna að stærri hluta í ár en kemur í þeirra hlut, en á nokkrum stöð- um verður ekki hægt að nota fé vegna þess, að undirbúningi er ekki lokið og einnig hef- ur verið frestað útboði vegna óvissu í fjár- málum.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.