Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1974, Side 65

Læknablaðið - 01.08.1974, Side 65
LÆKNABLAÐIÐ Staða yfirlæknis Hér með auglýsist laus til umsóknar staða yfirlækms krabba- meinsskrámngar á vegum Krabbamemsfélags íslands. Umsókn- um skulu fylgja upplýsingar um menntun og fyrri störf, þar með talin vísinckstörf. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi nokkra reynslu af tölfræðilegn úrvinnslu gagna og kunm að hagnýta sér tölvuútreiknmg. Laun samkvæmt samnmgi Læknafélags Reykjavíkur og ríkisms. Umsókmr sendist til formanns Krabbameinsfélags íslands, pró- fessors Ölafs Bjarnasonar c/o Krabbameinsfélag íslands, Suð- urgötu 22, Reýkjavík, sem veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 1975. Stjórn Krabbameinsfélags íslands.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.