Læknablaðið - 01.08.1974, Page 72
Á síðustu árum hefur klinisk reynsla sýnt
greinilega breytingu í næmi baktería gegn
sýklalyfjum.
Þessi myndun ónæmis setur áhrif sýklalyfja
eins og tetracyklina, penicillin G og súlfóna-
míða skör lægra en fyrr (1., 2.). En Penbritin
hefur í reynd haldið nær öllum sínum áhrifum
sem fjölvirkt sýklalyf.
Skoðanir á öryggisþættinum hafa og breytzt.
Nú þykja ekki öll sýklalyf jafn trygg og áður.
En Penbritini má treysta nú sem fyrr.
Meira en 2.500 tilvitnanir hvaðanæva að, vitna
um einstætt öryggi þess.
Penbritin er fjölvirkt, bakteríudrepandi og
laust við eiturverkanir.
Verkunarmynstur sýklalyfja hefur ef til vill
breytzt, en áhrifamáttur Penbritins er
óbreyttur.
1. Geddes, A.N., Midl. med. Rev., (1970), N, 223.
2. Eriksson, G., Acta Dermatovener
(Stockholm) 1970, 50, 451-460.
Penbritin (ampicillin) er árangur rannsókna
DCHAM RESEARCH LABORATORIES.
Frumkvöðla hálfsamtengdra penicillína.
UmboSsmaÖur: G. ÓLAFSSON H.F.