Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1974, Side 77

Læknablaðið - 01.08.1974, Side 77
LÆKNABLAÐiÐ 149 f Mynd 2. Mynd 1. af frumuríkum vef, lítt differenti- eruSum, en þó greinilega af epithel- uppruna. Víða sést mitosis og sums staðar myndast ristastórir, sterkt litaðir kjarnar. Þótt þessi vefur sé greinilega illkynjaður, sést hann hvergi ráðast í gegn um kapsúlu kirtilsins. H.d.: Struma maligna. Vegna stærðar strumans þykir mér hlýða að fara nokkrum orðum um opera- tiva teknik við strumectomiur eins og ég kynntist henni í Minneapolis og er þá stuðst við aðferð Martin Nordlands, nú látins, sem lengi var einn helzti thyroidea- kirurg í strumabelti norðvesturrikja U.S.A. Frá upphafi skjaldkirtilsaðgerða hefur óttinn við blæðingu verið efst í huga skurðlækna. Halsted segir í sinni Opera- tive Story of Goiter: „This conspicuous tumor of the neck was a perpetual chall- Lx.L ccrvicö.1 föscia. (f'Ascia of stcrnomastoid m.'f J" Middlc ccrvicöi /' Í0.SC10. /\ CFa.scia of pretliyr. mu^clcsj ( t //// 4 DccP , 'rftfá ccruical Lióa.Fvn6 inf. myroid -Middlc ccroical fa.scia, (cufc) lLÍÍh- íot. ju^utar v. - Commoa C2trot id_ o.. .^T~Va^us n. Vcrtcbrö.1 R.ccurrct'it Ia.runóca.\ ncruc Mynd 3.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.