Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1974, Síða 78

Læknablaðið - 01.08.1974, Síða 78
150 LÆKNABLAÐIÐ ÍlnL branch ELxh branch I '•Sup laj-yn§tal n. Internat 'ju^utar v. Thyroid ^land Va^us nerue- Paratbyroid Inf. tbyroid. a. Uft sobclavian arhery. Mynd 4. Sup. tbyrold a.. Sup. lajyn^cal -Common corotid. a. Superior laryn^eal n.— 3up. tbi)rokia.. Middle tbyroidu- 3. Inferior tbyroidas^ Inf. thynoidu 4 Left inc»m«n«dx v. Aorho.— "'tUcurnenh Uryn<)<zði nerues —3up. uena. cawa. enge to the physician and a stigma as well to the surgeon“. Vegna ríkulegs blóð- streymis til skjaldkirtilsins, sem talið er vera 100 sinnum meira en til heilans og 20 sinnum meira en til nýrnanna, er blóð- stöðvun (hemostasis) langmikilvægasta skurðtæknilega vandamálið við thyroidec- tomiu. Með þetta í huga ætti skurðlækn- irinn að framkvæma aðgerð með tækni, sem grundvallast á anatomiu svæðisins. Algengt er að skurðlæknar fylgi engri sérstakri fyrirfram gerðri áætlun við að- gerðina, heldur taki í burtu strumavef og stöðvi blæðingu jafnóðum. Brátt er skurð- svæðið orðið fullt af æðaklemmum og hættan á sköddun á n. recurrens eykst. Síðan kemur mikið af silki- eða katgut- undirbindingum í stað æðaklemmanna, en slíkt lengir aðgerðina og veldur óþarflega miklum aðskotahlutum í vefnum, sem aftur tefur fyrir að sárið grói, eykur drainage og gerir örið oft meira áberandi en ætti að vera. Því er það vænlegra til árangurs að fylgja fastri áætlun og stefna að því að undirbinda allar fjórar aðalslagæðar til kirtilsins áður en farið er út í að fjarlægja hann, að forðast þannig tvær alvarlegustu komplikationirnar við thyroidectomiu, nefnilega blæðingu og sköddun á nn. re- currentes. Meðfylgjandi myndir (myndir 3 og 4) sýna í stórum dráttum aðferðina til að ná til og undirbinda aa. thyroideae superiores et inferiores áður en sjálfur kirtillinn eða partur af honum er farlægður og skýra myndirnar sig nokkurn vegin sjálfar. Þessi aðferð er sérstaklega hentug við struma intrathoracalis og var hún notuð við til- felli það, sem lýst er hér að ofan, með góðum árangri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.