Læknablaðið - 01.08.1974, Page 81
LÆKNABLAÐIÐ
151
NIÐURLAGSORÐ
Hér hefur verið gefið yfirlit um kirurg-
iska starfsemi á sjúkrahúsinu í Keflavík
fyrstu 10 mánuði, er ég starfaði þar, og
einnig gerð nánari grein fyrir 2 tilfellum,
er óvenjuleg mega teljast. Starfsárin við
sjúkrahúsið urðu 12 og má segja, að á
þeim árum hafi svipað hlutfall haldist
milli kir. tilfella og annarra tilfella og
kennir þar ýmissa grasa, ef kemþt er í
gegnum sjúkraskrár, en skal hér þó staðar
numið að sinni.
Ég vil að lokum þakka Ólafi Jenssyni
lækni, forstöðumanni Blóðbankans, fyrir
hvatningu til samantektar þessarar, svo
og margar góðar ábendingar.
SUMMARY
A brief report over one year’s v'aried surgi-
cal activity in a small district hospital, serving
about 10.000 inhabitants in Iceland, is given.
Out of 665 total admissions, 304 underwent
surgical intervention of various magnitude
with no mortality and low incidence of com-
plications. The all-around nature of the ma-
terial due to the thin population and lack
of specialized departments is pointed out. Two
cases are reported especially, a young girl
with Wilms tumor of the kidney and a woman
of sixty with intrathoracic goiter weighing
510 gms. with comments on the surgical
technique in thyroid surgery.
HEIMILDIR
Dehner, L. P., Leestma, J. E., Price, E. B.
Renal cell carcinoma in children: a clinico-
pathological study of 15 cases and review of
the literature. J. Pediatr. 76:358. 1970.
James, John A. Renal disease in childhood, p.
287. C. V. Mosby Co., St. Louis 1972.
Nordland, Martin. Evaluation of surgical
treatment for disturbances of the thyroid
gland. A.M.A. Archives of Burgery 68:794.
1954.