Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1975, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.08.1975, Blaðsíða 22
52 LÆKNABIAÐIÐ TAFLA 1 (Table 1) Number of patients investigated 1959-1967. Males 667 66.9% Females 415 33.1% Total: 1082 100.0% TAFLA 2 (Table 2) Clinical indications. Indications for cytology Number % Peptic ulcer 373 34.5 Gastric cancer 206 19.0 Abdominal complaints 337 31.2 Unspecified symptoms 166 15.3 Total: 1082 100.0 EFNIVIÐUR Frá 1959-1967 voru 1082 sjúklingar rann- sakaðir, 667 karlmenn og 415 konur (Tafla 1). Ástæðurnar fyrir rannsókninni eru skráðar í töflu 2 og uppruna sjúklinganna er lýst í töflu 3. RANNSÓKNARAÐFERÐ Sýnishorna til frumurannsókna hefur eingöngu verið aflað með því að skola magann með vatni og saltvatni (Graham, 1963,11 Schade (1958),,18 Jensson and Schade (1962)12). Sjúklingur drekkur glas af vatni og síðan er magaslanga þrædd nið- ur (Duodenalslanga nr. 14). Sjúklingur snýr sér um lengdarás, á hliðar, grúfu og bak. f hverri stellingu er hluti magaskol- vökvans dreginn upp í 50 ml. sprautU og honum aftur sprautað niður af krafti. Þetta er endurtekið í 3-4 skipti í hverri stellingu. Síðan er skolvatnið sogað upp úr magan- TAFLA 3 (Table 3) Urban/r,ural division. Urban Rural Total 724 358 1082 Percentage 66.9 33.1 10.0 TAFLA 4 (Table 4) Operated patients. HISTOLOGY Benign Malignant Total Number 148 164 312 Percentage 47.4 52.6 100 um (sýni I). Þá er 200-250 ml. af saltvatni sprautað niður í magann og sömu aðferð beitt við skolunina og við að ná sýni I. Fæst þannig sýni II. Hluti magaskolvatnsins er skilinn og botnfall strokið út á tvö smásjárgler frá hvoru sýni. Útstrokin eru síðan hert og lituð eftir aðferð Papanicolaous. NIÐURSTÖÐUR Af 1082 sjúklingum, sem rannsakaðir voru með frumurannsókn, gengu 312 undir skurðaðgerð og reyndust 164 hafa illkynja æxli í maga (Tafla 4). Vefjagreiningum og greiningum sam- kvæmt sjónmati er lýst í töflu 5. Samanburður er gerður á frumugrein- ingu og röntgengreiningu hjá 152 sjúkling- um með magakrabbamein samkvæimt vefja- greiningu, sjá töflu 6. Fölskum jákvæðum frumugreiningum hjá 918 sjúklingum með góðkynja maga- mein eða án finnanlegs meins í maga er lýst í töflu 7. Ástand magans var greint TAFLA 5 (Table 5) Histological and macroscopic diagnosis of operated patients. MACROSCOPIC HISTOLOGICAL DIAGNOSIS DIAGNOSIS Mal. Ben. Operations Normal Gastritds Ulcer Tumor Tumor Normal Number 312 9 30 61 164 10 38 Percentage 100 2.88 9.62 19.59 52,56 3.21 12.18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.