Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1975, Blaðsíða 68

Læknablaðið - 01.08.1975, Blaðsíða 68
72 LÆKNABLAÐIÐ 7ÍKASETNIKC Á 3ÓLARHRING (KLST.) MYND 2. — Tímasetning á sólarhring við inntöku lyfs eða annars efnis að eigin frum- kvæði. Sólarhringnum er skipt niður í tólf 2ja stunda tímabil, þannig að hvert tímabil nær frá fyrri tiltekinni klukkustund og allt að seinni tiltekinni klukkustund, t. d. 6- 7:55, en til hægðara,uka er ritað 6-8, o. s. frv. Tilfellin á þessari mynd eru alls 203 af þeim 212 tilfellum þar sem orsök inn- töku var eigið frumkvæði, þ. e. 108 börn á aldrinum 0-2 ára og 95 börn á aldrinum 2-12 ára. Tímasetningin var ónákvæmari en sem svaraði 2ja stunda tímabilunum eða hana vantaði alveg í 9 tilfellum. barnsins. Tvö tveggja-stunda tímabil skera sig úr, þar sem áberandi flestar inntökur áttu sér stað, þ. e. tímabilin kl. 10-12 og kl. 18-20. Að öðru leyti virðist dreifingin að mestu svara til þess tíma, sem börn eru vakandi. Eftirtektarvert er, að börn á aldr- inum 0-2 ára virðast ekki hafa aðra tíma- bilsdreifingu við inntöku en börn á aldr- inum 2-12 ára, nema hvað á tímabilinu kl. 18-20 eru þau yngstu hlutfallslega nokkru fleiri. Efnasambönd Tafla III sýnir hvernig inntekin efni skiptast í þrjá eftirtalda flokka: lyf, efni á heimilum og önnur efnasambönd. Lyf voru inntekin í alls 107 tilvikum TAFLA III. Skipting inntekinna efnasam- banda í flokka. Efnasambönd Fjöldi I. Lyf 107(46,3%) Geðlyf 28 Róandi lyf 10 Svefnlyf 8 Hjarta- og æðalyf 10 Anticholinergica 8 Antihistaminica 6 Acetylsalicyl sýra 5 Önnur verkjalyf 5 Vöðvaslappandi lyf 5 Járn 4 Nefdropar 3 Önnur lyf (t. d. megrunarlyf, getnaðarvarnar- töflur cg blóð- þynningarlyf) 15 II. Efni á heimilum 94(40,7%) Terpentína 30 Húsgagnaáburður 28 Þvotta- og hreinsiefni 10 Benzín og steinolía 6 Ediksýra 4 Salmíakspíritus 3 Bórsýra 2 Annað (t. d. hár- vökvi, bón, ilmvötn, naglalakkseyðir og límefni) 11 III. Önnur efnasambönd 30(13,0%) Garðúðunarefni 5 Meindýra- og skordýraeitur 4 Sígarettu- og vindlastubbar 5 Áfengi 1 Annað (t. d. benzol, fenol, tréspíritus og kvikasilfur) 15 (46,3%). Þar af voru geðlyf, róandi lyf og svefnlyf í 46 tilvikum, eða 43,0% af öllum lyfjum. Athyglisvert er, að acetylsalicyl- sýra var aðeins tekin í 5 tilvikum, eða 4,7% af lyfjum. Þar af voru húðaðar, er- lendar töflur í tveim tilvikum og sam- kvæmt fyrirmælum læknis í einu tilviki. Ennfremur, að járn var aðeins í 4 tilvikum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.